Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Flutti til Íslands eftir að hún kynntist eiginmanninum á netinu

Al­ex­andra Guð­munds­son hef­ur síð­ustu ár séð um mann­inn sinn, Haf­stein, en eft­ir að hann lést hef­ur hún fund­ið tóm í líf­inu. Hún hafði flutt með hon­um til Ís­lands frá Rúm­en­íu.

Flutti til Íslands eftir að hún kynntist eiginmanninum á netinu
Alexandra Flutti til Íslands með manninum sínum, en nú er hann fallinn frá. Mynd: Heiða Helgadóttir

Alexandra Guðmundsson er frá Rúmeníu. Hún kynntist Hafsteini Þór Guðmundssyni í gegnum internetið fyrir um áratug og giftu þau sig í Rúmeníu um tveimur árum síðar. Hafsteinn, sem lést í fyrra, var með arfgenga heilablæðingu og fluttu þau til Íslands eftir eins og hálfs árs búestu í Rúmeníu eftir að hann veiktist þar alvarlega. Alexandra hugsaði um hann næstu árin. Hún hefur síðan unnið sem sjálfboðaliði, meðal annars hjá Hjálpræðishernum. Hún segir að á Íslandi vilji hún búa. 

„Rúmenía er mjög fallegt land. Ég er frá héraðinu Transilvaníu og kannast flestir við Drakúla sem var sagður hafa verið þaðan,“ segir Alexandra Guðmundsson, sem var áður með eftirnafnið Suciu.

Hún er einkabarn. Foreldrar hennar skildu þegar hún var tveggja ára og lést faðir hennar nokkrum árum síðar. Móðir hennar, sem er tónlistarkennari, býr á Ítalíu.

Sjálf er Alexandra menntaður tónlistarkennari og vann sem slíkur í barnaskóla.

Rúmenía er fátækt land. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
4
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár