Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins

Sjón­varps­sería er í vænd­um þar sem okk­ar mað­ur, Jó­hann­es Hauk­ur Jó­hann­es­son, leik­ur einn af skylm­inga­þræl­um Rómar­keis­ara. En hver var sá keis­ari?

Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins

„Eftir að allt hafði verið eins og á rúi og stúi í Rómarríki í langan tíma og þrír keisarar rænt völdum en síðan týnt lífi hver af öðrum, þá kom Flavíusarættin loks á röð og reglu á ný.“

Þannig hóf rómverski sagnaritarinn Suetonius ævisöguþátt sinn um keisarann Flavius Vespasianus sem sat á æðsta valdastóli í Rómaveldi, öflugasta stórveldi fornaldarinnar, frá 79 til 89 eftir upphaf tímatals okkar. Og það má vel orða það svo að Vespasianus hafi stillt til friðar, þótt með harðneskju væri. Ærslabelgurinn Nero hafði að lokum gengið svo fram af Rómverjum að honum var í raun steypt af stóli og neyddist til að fremja sjálfsmorð árið 78. Eftir það börðust herstjórar grimmilega um völdin í rúmt ár, uns Vespasianus varð óumdeildur keisari. Ríkti svo friður innanlands um skeið.

Nú hefur þýski leikstjórinn Roland Emmerich boðað sjónvarpsseríu sem gerist á valdatíð Vespasianusar og kann það að koma einhverjum …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Er ekki svipađ uppi á teningnum hjá hinum rómuđu bandaríkjamönnum, einstaklega kurteisir og greiđviknir en ná samt ađ framleiđa, selja og nota vopn mest af öllum í þessu sólkerfi. Kannski er það auður og völd.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár