Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins

Sjón­varps­sería er í vænd­um þar sem okk­ar mað­ur, Jó­hann­es Hauk­ur Jó­hann­es­son, leik­ur einn af skylm­inga­þræl­um Rómar­keis­ara. En hver var sá keis­ari?

Viggo berst fyrir Vespasianus, eða Jóhannes Haukur fyrir Anthony Hopkins

„Eftir að allt hafði verið eins og á rúi og stúi í Rómarríki í langan tíma og þrír keisarar rænt völdum en síðan týnt lífi hver af öðrum, þá kom Flavíusarættin loks á röð og reglu á ný.“

Þannig hóf rómverski sagnaritarinn Suetonius ævisöguþátt sinn um keisarann Flavius Vespasianus sem sat á æðsta valdastóli í Rómaveldi, öflugasta stórveldi fornaldarinnar, frá 79 til 89 eftir upphaf tímatals okkar. Og það má vel orða það svo að Vespasianus hafi stillt til friðar, þótt með harðneskju væri. Ærslabelgurinn Nero hafði að lokum gengið svo fram af Rómverjum að honum var í raun steypt af stóli og neyddist til að fremja sjálfsmorð árið 78. Eftir það börðust herstjórar grimmilega um völdin í rúmt ár, uns Vespasianus varð óumdeildur keisari. Ríkti svo friður innanlands um skeið.

Nú hefur þýski leikstjórinn Roland Emmerich boðað sjónvarpsseríu sem gerist á valdatíð Vespasianusar og kann það að koma einhverjum …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Er ekki svipađ uppi á teningnum hjá hinum rómuđu bandaríkjamönnum, einstaklega kurteisir og greiđviknir en ná samt ađ framleiđa, selja og nota vopn mest af öllum í þessu sólkerfi. Kannski er það auður og völd.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár