Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Enn er leynd yfir hluta kaupenda bréfa í Íslandsbanka

Nöfn allra þeirra að­ila sem keyptu hluta­bréf í Ís­lands­banka í út­boði ís­lenska rík­is­ins á bréf­un­um í lok mars hafa ekki enn kom­ið fram. Í ein­hverj­um til­fell­um voru þeir að­il­ar sem seldu hluta­bréf­in í for­svari fyr­ir kaup­in en á bak við þau eru aðr­ir að­il­ar.

Enn er leynd yfir hluta kaupenda bréfa í Íslandsbanka
Endanlegir kaupendur liggja ekki fyrir Allir endanlegir kaupendur hlutabréfa íslenska ríkisins í Íslandsbanka liggja ekki ennþá fyrir þrátt fyrir að kaupendalistinn hafi verið gerður opinber. Birna Einarsdóttir er bankastjóri Íslandsbanka. Mynd: Geirix

Enn þá liggja ekki endanlega fyrir nöfn allra þeirra aðila sem keyptu hlutabréf íslenska ríkisins í Íslandsbanka í loks mars. Þetta eru aðilar, einstaklingar eða félög sem keyptu hlutabréf í gegnum einhver þeirra fyrirtækja sem keyptu hlutabréfin. Kaupendalistinn var opinberaður í byrjun apríl eftir mikla umræðu í samfélaginu og hefur hann valdið miklum pólitískum titringi og endurteknum mótmælum á Austurvelli. 

Á listanum eru til dæmis nöfn aðila sem Íslandsbanki er í forsvari fyrir, eins og til dæmis Lífeyrisþjónusta Íslandsbanka. Fyrrnefndi aðilinn er í 113. sæti á listanum eftir að hafa keypt fyrir tæplega 60 milljónir króna í útboðinu. Bankinn sjálfur er ekki endanlegur eigandi þessara bréfa. 

Stundin beindi spurningum um þetta til allra þeirra fimm aðila sem seldu hlutabréfin í Íslandsbanka. Einungis tveir af þessum aðilum svöruðu erindinu. Landsbankinn svaraði því ekki efnislega og vísaði til þess …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Marteinsson skrifaði
    Það á ekki að vera svona mikið ógeð þegar er verið að gefa aumingjum peninga frá íslendingum með þessari fátækrahjálp.
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Viðbjóðsleg spilling! Þetta þarf að rannsaka ofan í kjölinn.
    3
    • Laufey Jóhannesdóttir skrifaði
      byrja á því að rifta þessum kaupum.
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár