Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Bjarni segist ekki hafa verið vanhæfur til að selja pabba sínum Íslandsbankahlut

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ist aldrei hafa hug­að að van­hæfi sínu við sölu á eign­ar­hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka þrátt fyr­ir að fað­ir hans væri með­al kaup­enda. Á opn­um fundi í fjár­laga­nefnd um söl­una sagði hann lög­skýr­ing­ar um van­hæfi sitt sam­kvæmt stjórn­sýslu­lög­um frá­leit­ar. „Uppistað­an af öllu því sem þú ert að telja upp er áróð­ur,“ svar­aði hann þing­manni Pírata.

Bjarni segist ekki hafa verið vanhæfur til að selja pabba sínum Íslandsbankahlut
Svarar Bjarni Bendiktsson kom fyrir fjárlaganefnd í morgun til að svara fyrir sölu ríkisins á 22,5 prósenta hlut í Íslandsbanka fyrr á árinu.

„Það einfaldlega hefur aldrei neitt tilefni gefist til að fara ofan í hæfnismatið,“ sagði Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, spurður um hæfi sitt til að selja, sem fjármálaráðherra, hlut í Íslandsbanka til fyrirtækis föður síns, á opnum fundi í fjárlaganefnd. Þar situr hann fyrir svörum um sölu á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum í lokuðu útboði fyrr á árinu. 

Mikill titringur hefur verið vegna útboðsins, sér í lagi eftir að í ljós kom að faðir Bjarna, Benedikt Sveinsson, hefði keypt tæplega 55 milljóna króna hlut í bankanum í útboðinu í gegnum félag sitt Hafsilfur. „Ég held ég hafi sjálfur aldrei hugað á mögulegu vanhæfi í ljósi þess með hvaða hætti við erum að framkvæma útboðið,“ sagði Bjarni.

Seldi sannarlega bréfin

Hann staðfesti þó að hann, sem fjármálaráðherra, hafi sannarlega selt bréfin í bankanum, með umboði Alþingis …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Víðir Hermannsson skrifaði
    Herra teflon dælir bara meira tefloni á alla vini sína og ættingja
    0
  • Kári Jónsson skrifaði
    Bjarni Ben hefur að mati lögfræðinga, sem eru þingmenn sömuleiðis fullyrt að Bjarni Ben hafi brotið lög um sölu fjármála-fyrirtækja, augljóst er Bjarni Ben sömuleiðis bullandi/mígandi vanhæfur vegna sölu á hlut í bankanum til föður síns, engu skiptir hverju Bjarni Ben heldur fram, ef hann skilur ekki tenginguna á milli föðurs og sonar, þá sannar það í raun vanhæfi hans = Bjarni BURT, ríkistjórnin BURT, spillinguna BURT.
    1
  • SVB
    Skjöldur Vatnar Björnsson skrifaði
    Bjarni er svell kaldur og hitnar aldrei undir honum.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu