Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Actavis og ópíóðafaraldurinn: Eigandinn Björgólfur segist ekki „búa yfir upplýsingum“

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son, fjár­fest­ir og fyrr­um stærsti hlut­hafi og stjórn­ar­formað­ur Acta­vis, svar­ar ekki efn­is­lega spurn­ing­um um þatt­töku Acta­vis á ópíóða­mark­aðn­um í Banda­ríkj­un­um á ár­un­um 2006 til 2012. Á með­an Björgólf­ur Thor átti fé­lag­ið seldi það tæp­lega 1 af hverj­um 3 ópíóða­töfl­um sem seld­ar voru í Banda­ríkj­un­um, tekj­ur fé­lagains marg­föld­uð­ust og banda­rísk yf­ir­völd gagn­rýndu fé­lag­ið fyr­ir mark­aðs­setn­ingu á morfín­lyfj­um og báðu Acta­vis um að snar­minnka fram­leiðslu á þeim.

Actavis og ópíóðafaraldurinn: Eigandinn Björgólfur segist ekki „búa yfir upplýsingum“

„Frá þeim tíma hefur Björgólfur Thor ekki haft neina aðkomu að Actavis og býr ekki yfir upplýsingum sem snúa að málum sem eru nú til umfjöllunar,“ segir í svari frá Björgólfi Thor Björgólfssyni, fjárfesti og ríkasta manni Íslands, við spurningum Stundarinnar  um aðkomu hans og ábyrgð að sölu og markaðssetningu Actavis á ópíóðum í Bandaríkjunum á árunum 2005 til 2012.

Björgólfur Thor var á þessum tíma stærsti hluthafi Actavis og var stjórnarformaður lyfjafyrirtækisins lungann úr tímanum. Svörin bárust í gegnum Björgvin Guðmundsson hjá almannatengslafyrirtækinu KOM. 

Ópíóðafaraldurinn í Bandaríkjunum, misnotkun á morfínskyldum verkjalyfjum eins og Oxycontin og samheitalyfjum þess, er eitt af stærstu samfélagsvandamálunum sem komið hefur upp í Bandaríkjunum á liðnum áratugum. Talið að faraldurinn beri beina eða óbeina ábyrgð á dauða á milli 400 og 500 þúsund manns. 

Actavis var á þessum árum „leiðandi“ á verkjastjórnunarmarkaðnum í Bandaríkjunum og seldi morfínskyld verkjalyf …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Siggi Rey skrifaði
    Dópsalar í jakkafötum!
    0
  • Jónsson Höskuldur skrifaði
    Bjögólvur Tor einn r´ðikasti maður í veröldini á mög líf á samviskuni til að öðlast ríkidami sitt .
    Enda er hann orðin gamal fyrir aldur fram ,og það leingist á honum nefið .
    Hann er orðin enkar ljótur maður og líður ábyggilega ekki vel á salini þrátt fyrir ríkidaemi sitt .
    Og kanski orðið of seint að hann fai vist í himnaríki þegar hann gefur upp andann .
    Það er orðið of seintt fyrir hann að fá yfirbót geraða sinna og endar sjalfsagt hjá vini sínum í neðra .
    Enda mun gussi seigja ,farið hefur fé betra .
    0
  • Siggi Rey skrifaði
    Er hann nokuð betri en drugdílerarnir!
    0
    • PG
      Palli Garðarsson skrifaði
      Maður á framabraut. Byrjaði sem kókdíler á Íslandi, gerðist svo umboðsmaður rússnesku mafíunnar og endaði sem einn stærsti framleiðandi ópíóða. Viðskiptablöðin þurfa að skrifa fleiri montgreinar um þetta íslenska fyrirbæri.
      1
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Lenti þessi ópíóðasali ekki í einhverju ævintýri við Haffjarðará í fyrra eða hitteðfyrra? Þurfa rannsóknablaðamenni ekki að kanna þá skemmtun betur og skrifa um hana?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stórveldi sársaukans

Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Líf­eyr­is­sjóð­ur harm­ar ábyrgð sína á ópíóðafar­aldri

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir sem fjár­festu í Acta­vis þeg­ar fyr­ir­tæk­ið var stór­tækt á ópíóða­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um segj­ast ekki hafa vit­að um skað­semi og vill­andi mark­aðs­setn­ingu morfín­lyfj­anna. Ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir högn­uð­ust um 27 millj­arða þeg­ar þeir seldu fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar hluta­bréf í Acta­vis ár­ið 2007, eft­ir að fyr­ir­tæk­ið var far­ið að selja morfín­lyf í stór­um stíl.
Actavis borgar 30 milljarða króna bætur í Texas vegna ópíóðafaraldursins
FréttirStórveldi sársaukans

Acta­vis borg­ar 30 millj­arða króna bæt­ur í Texas vegna ópíóðafar­ald­urs­ins

Ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis seldi hvergi fleiri ópíóða­töfl­ur en í Texas-fylki á ár­un­um 2006 til 2014. Um var að ræða rúm­lega þrjá millj­arða taflna. Í byrj­un fe­brú­ar var greint frá því að fyr­ir­tæk­ið hefði sæst á að greiða skaða­bæt­ur í rík­inu út af fram­leiðslu og sölu sinni á ópíóð­um í fylk­inu. Eig­andi Acta­vis-fé­lag­anna í dag, Teva, við­ur­kenn­ir hins veg­ar ekki sekt sína þrátt fyr­ir skaða­bæt­urn­ar.
Sif var háð OxyContin í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverjum einasta degi“
FréttirStórveldi sársaukans

Sif var háð OxyCont­in í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverj­um ein­asta degi“

Sif Sig­urð­ar­dótt­ir fjöl­miðla­fræð­ing­ur not­aði OxyCont­in við bak­verkj­um á ár­un­um 2009 til 2012. Lækn­ir­inn henn­ar ávís­aði lyfj­un­um til henn­ar og leið henni illa ef hún tók ekki skammt­inn sinn og fékk þá frá­hvarf­s­ein­kenni. Sif er gott dæmi um hvernig við­horf til OxyCont­in-ávís­ana hef­ur breyst.
Fékk 490 töflur frá heimilislækni á tveimur mánuðum: „Hún hættir aldrei á þessu OxyContin“
FréttirStórveldi sársaukans

Fékk 490 töfl­ur frá heim­il­is­lækni á tveim­ur mán­uð­um: „Hún hætt­ir aldrei á þessu OxyCont­in“

Sjö­tug kona á Ak­ur­eyri kynnt­ist OxyCont­in þeg­ar mað­ur­inn henn­ar var krabba­meins­sjúk­ling­ur fyr­ir að verða 20 ár­um. Kon­an hef­ur þannig lang­vinna, krón­íska verki sem hæp­ið er að ávísa morfín­lyfj­um fyr­ir sam­kvæmt lækn­um sem Stund­in hef­ur rætt við. Dótt­ir kon­unn­ar seg­ir að mamma sín muni aldrei hætta á OxyCont­in því frá­hvörf­in séu „við­bjóð­ur“.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár