Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Actavis borgar 30 milljarða króna bætur í Texas vegna ópíóðafaraldursins

Ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­ið Acta­vis seldi hvergi fleiri ópíóða­töfl­ur en í Texas-fylki á ár­un­um 2006 til 2014. Um var að ræða rúm­lega þrjá millj­arða taflna. Í byrj­un fe­brú­ar var greint frá því að fyr­ir­tæk­ið hefði sæst á að greiða skaða­bæt­ur í rík­inu út af fram­leiðslu og sölu sinni á ópíóð­um í fylk­inu. Eig­andi Acta­vis-fé­lag­anna í dag, Teva, við­ur­kenn­ir hins veg­ar ekki sekt sína þrátt fyr­ir skaða­bæt­urn­ar.

Actavis borgar 30 milljarða króna bætur í Texas vegna ópíóðafaraldursins
Stórveldi í Bandaríkjunum Kortið sýnir hlutdeild íslenska lyfjafyrirtækisins Actavis á morfínlyfjamarkaðnum í Bandaríkjunum á árunum 2006 til 2014. Íslenska fyrirtækið var stórveldi á þessum markaði.

Þann 7. febrúar síðastliðinn var greint frá því að fyrirtækið sem á endanum eignaðist Actavis, ísraelska lyfjafyrirtækið Teva, hefði komist að samkomulagi við Texas-ríki um að greiða 225 milljóna dollara skaðabætur, rúmlega 30 milljarða íslenskra króna, vegna ábyrgðar fyrirtækisins á ópíóðafaraldrinum þar í fylkinu. Tekið skal fram að Teva stundaði líka sjálft framleiðslu og sölu á morfínlyfjum í Bandaríkjunum þannig að sektirnar sem fyrirtækið greiðir snúast ekki bara um Actavis. 

Umfjöllunin um skaðabótagreiðslu Teva er hluti af umfjöllun Stundarinnar um ópíóðafaraldurinn sem skekið hefur Bandaríkin, og Ísland líka að vissu leyti, síðastiðin 20 ár. Íslenska lyfjafyrirtækið Actavis var annar stærsti seljandi morfínskyldra verkjalyfja í Bandaríkjunum á árunum 2006 til 2014 þegar samheitalyfjafyrirtæki byrjuðu að framleiða samheitalyf Oxycontins, morfínlyfs lyfjafyrirtækisins Purdue Pharma.

Actavis seldi langmestÍslenska lyfjafyrirtækið Actavis seldi langmest af ópíóðum í Texas-fylki á árunum 2006 til 2014.

Viðurkenna ekki sekt 

Þrátt fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Það er ekki að spyrja að Islenskum athafnamönnum.Engin groði of smar eða of okreinn.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stórveldi sársaukans

Lífeyrissjóður harmar ábyrgð sína á ópíóðafaraldri
ViðskiptiStórveldi sársaukans

Líf­eyr­is­sjóð­ur harm­ar ábyrgð sína á ópíóðafar­aldri

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir sem fjár­festu í Acta­vis þeg­ar fyr­ir­tæk­ið var stór­tækt á ópíóða­mark­að­in­um í Banda­ríkj­un­um segj­ast ekki hafa vit­að um skað­semi og vill­andi mark­aðs­setn­ingu morfín­lyfj­anna. Ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir högn­uð­ust um 27 millj­arða þeg­ar þeir seldu fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar hluta­bréf í Acta­vis ár­ið 2007, eft­ir að fyr­ir­tæk­ið var far­ið að selja morfín­lyf í stór­um stíl.
Sif var háð OxyContin í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverjum einasta degi“
FréttirStórveldi sársaukans

Sif var háð OxyCont­in í tvö og hálft ár: „Ég tók þetta á hverj­um ein­asta degi“

Sif Sig­urð­ar­dótt­ir fjöl­miðla­fræð­ing­ur not­aði OxyCont­in við bak­verkj­um á ár­un­um 2009 til 2012. Lækn­ir­inn henn­ar ávís­aði lyfj­un­um til henn­ar og leið henni illa ef hún tók ekki skammt­inn sinn og fékk þá frá­hvarf­s­ein­kenni. Sif er gott dæmi um hvernig við­horf til OxyCont­in-ávís­ana hef­ur breyst.
Fékk 490 töflur frá heimilislækni á tveimur mánuðum: „Hún hættir aldrei á þessu OxyContin“
FréttirStórveldi sársaukans

Fékk 490 töfl­ur frá heim­il­is­lækni á tveim­ur mán­uð­um: „Hún hætt­ir aldrei á þessu OxyCont­in“

Sjö­tug kona á Ak­ur­eyri kynnt­ist OxyCont­in þeg­ar mað­ur­inn henn­ar var krabba­meins­sjúk­ling­ur fyr­ir að verða 20 ár­um. Kon­an hef­ur þannig lang­vinna, krón­íska verki sem hæp­ið er að ávísa morfín­lyfj­um fyr­ir sam­kvæmt lækn­um sem Stund­in hef­ur rætt við. Dótt­ir kon­unn­ar seg­ir að mamma sín muni aldrei hætta á OxyCont­in því frá­hvörf­in séu „við­bjóð­ur“.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár