Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Bakkafrost lenti í skakka­föll­um í óveðri um mán­aða­mót­in og glat­ar um 10 pró­sent fram­leiðslu sinn­ar. Fyr­ir­tæk­ið upp­lýs­ir um þetta sjálft í til­kynn­ingu á með­an ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax hef­ur ekk­ert sagt sjálft um hlut­falls­lega sam­bæri­leg­an laxa­dauða hjá sér í Arnar­firði.

Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum
Fyrirtækið hefur ekkert gefið út Arnarlax hefur ekki veitt neinar upplýsingar beint og sjálft um laxadauðann hjá sér á heimasíðu sinni heldur hefur upplýsingagjöfin um skakkaföllinn hjá fyrirtækinu komið frá Matvælastofnun. Kjartan Ólafsson er stjórnarformaður Arnarlax og einn stærsti hluthafinn.

Ein milljón eldislaxa drápust í sjókvíum stærsta laxeldisfyrirtækisins í Færeyjum um mánaðamótin vegna óveðurs sem geisaði. Fyrir vikið mun ársframleiðsla Bakkafrosts minnka um 5.000 til 6.000 tonn. Upphaflega stóð til að Bakkafrost, sem er stærsta laxeldisfyrirtækja Færeyja, myndi framleiða um 57 þúsund tonn í ár en vegna laxadauðans hjá fyrirtækinu verður framleiðslan 51 til 52 þúsund tonn.

Frá þessu greindi Bakkafrost í ítarlegri tilkynningu síðdegis í gær, en fyrirtækið er skráð á markað í Noregi og verður, lögum samkvæmt, að veita ítarlegar opinberar upplýsingar um starfsemi sína. Vefsíðan Salmonbusiness segir einnig frá málinu á sinni heimasíðu

Arnarlax hefur engar upplýsingar gefið

Stærsta laxeldisfyrirtæki Íslands, Arnarlax, hefur einnig glímt við mikinn laxadauða í sjókvíum sínum í Hringsdal í Arnarfirði vegna erfiðra veðurskilyrða á Vestfjörðum og sökum þrengsla í kvíum fyrirtækisins. Samkvæmt síðustu tölum,  sem eftirlitsstofnunin MAST miðlaði til Stundarinnar í síðustu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár