Flokkur

Náttúruvernd

Greinar

Hálendisþjóðgarður „hefur í rauninni ýtt öllu öðru til hliðar“
Viðtal

Há­lend­is­þjóð­garð­ur „hef­ur í raun­inni ýtt öllu öðru til hlið­ar“

Í doktors­nám­inu voru engisprett­ur á heim­ili hans í Mos­fells­daln­um og um skeið var fugla­kóngu­ló í þeim fé­lags­skap. Á tíma­bili var hann alltaf með hagla­byssu í skott­inu á haust­in en óx fljótt upp úr því að skjóta fugla. Jón Gunn­ar Ottós­son er ástríðu­full­ur unn­andi ís­lenskr­ar nátt­úru og rann­sókn­ir á henni hafa átt hug hans all­an í ára­tugi. Hún er ein­stök, hún er mik­il­væg og að henni steðja ógn­ir, seg­ir hann í við­tali við Kjarn­ann, nokkr­um mán­uð­um eft­ir að hann lét af embætti for­stjóra Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar.
„Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
Fréttir

„Um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ dreifði plast­drasli um nátt­úr­una

1.500 rúm­metr­ar af moltu sem fyr­ir­tæk­ið Terra dreifði til upp­græðslu í Krýsu­vík voru all­ir plast­meng­að­ir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæð­ið. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins út­nefndu Terra „um­hverf­is­fyr­ir­tæki árs­ins“ fyrr í mán­uð­in­um. Arn­grím­ur Sverris­son, rekstr­ar­stjóri Terra, seg­ist taka mál­ið mjög nærri sér.
Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands
FréttirLaxeldi

Ham­far­irn­ar í Fær­eyj­um: Strokulax úr fær­eysk­um sjókví­um get­ur kom­ið til Ís­lands

Stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Fær­eyja, Bakkafrost, „glat­aði“ einni millj­ón eld­islaxa fyr­ir nokkr­um dög­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki full­yrt að þess­ir lax­ar hafi all­ir drep­ist og er óljóst hvort ein­hverj­ir sluppu úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sér­fræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir að eld­islax sem veidd­ist á Ís­landi í fyrra sé mögu­lega stroku­fisk­ur frá Fær­eyj­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu