Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Landvernd segir Vinstri græn hafa skort þrek og þor til að stofna Hálendisþjóðgarð

Þing­menn Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks beittu sér gegn Há­lend­is­þjóð­garði, þrátt fyr­ir að mál­ið væri í stjórn­arsátt­mála. Land­vernd seg­ir með­ferð rík­is­stjórn­ar­inn­ar hafa skað­að stuðn­ing við mál­ið hjá al­menn­ingi.

Landvernd segir Vinstri græn hafa skort þrek og þor til að stofna Hálendisþjóðgarð
Guðmundur Ingi Guðbrandsson Landvernd lýsir yfir vonbrigðum með að frumvarp umhverfisráðherra hafi ekki fengið brautargengi.

Landvernd lýsir yfir miklum vonbrigðum með framgöngu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna í máli Hálendisþjóðgarðs, en frumvarp um stofnun hans dagaði uppi í nefnd fyrir þinglok. Þetta kemur fram í ályktun aðalfundar Landverndar sem fram fór laugardaginn 12. júní.

Frumvarp fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar, Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra, var sent aftur til ráðherra úr umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Þingið er nú farið í frí fyrir kosningar í haust.

Málið fékk lítinn stuðning þingmanna úr röðum Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og lýstu sumir þeirra sig andvíga því að það yrði afgreitt. Þingflokkur Framsóknarflokks setti sjö fyrirvara við málið eftir að það hafði verið afgreitt úr ríkisstjórn. Þjóðgarðurinn naut hins vegar stuðnings þingmanna úr röðum Samfylkingar og Pírata.

„Nú undir lok kjörtímabilsins er orðið ljóst að það var aldrei raunveruleg ætlun allra stjórnarflokkanna að stofna Hálendisþjóðgarð og sá stjórnarflokkur sem í raun studdi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár