Flokkur

Náttúruvernd

Greinar

Ein milljón eldislaxa drápust vegna óveðurs í Færeyjum
FréttirLaxeldi

Ein millj­ón eld­islaxa dráp­ust vegna óveð­urs í Fær­eyj­um

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Bakkafrost lenti í skakka­föll­um í óveðri um mán­aða­mót­in og glat­ar um 10 pró­sent fram­leiðslu sinn­ar. Fyr­ir­tæk­ið upp­lýs­ir um þetta sjálft í til­kynn­ingu á með­an ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax hef­ur ekk­ert sagt sjálft um hlut­falls­lega sam­bæri­leg­an laxa­dauða hjá sér í Arnar­firði.
Strandamaður stöðvaði framkvæmdir: „Það verður bara að koma í veg fyrir þetta“
FréttirHvalárvirkjun

Stranda­mað­ur stöðv­aði fram­kvæmd­ir: „Það verð­ur bara að koma í veg fyr­ir þetta“

Vest­ur­verk hóf í gær fram­kvæmd­ir við veglagn­ingu í Ing­ólfs­firði á Strönd­um, sem fyrsta hluta virkj­ana­fram­kvæmda sem munu hafa veru­leg áhrif á nátt­úru svæð­is­ins. Elías Svavar Krist­ins­son, sem ólst upp á svæð­inu, stefn­ir að frið­lýs­ingu lands síns og berst gegn fram­kvæmd­um vegna virkj­un­ar.
Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís
GreiningHamfarahlýnun

Stór hluti jökl­anna hverf­ur og sjáv­ar­borð rís

Stærstu jökl­ar lands­ins minnka um allt að þriðj­ung til árs­ins 2050 vegna hlýn­un­ar lofts­lags­ins. Snæ­fells­jök­ull hverf­ur. Af­leið­ing­arn­ar eru hækk­un sjáv­ar­stöðu sem set­ur hí­býli hundraða millj­óna manns um all­an heim í hættu. Lands­lag hef­ur þeg­ar breyst mik­ið vegna þró­un­ar­inn­ar og jökl­ar hop­að. „Það er eig­in­lega ekki hægt að lýsa því nema mað­ur sjái það,“ seg­ir bóndi í Ör­æf­um.
Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
GreiningHamfarahlýnun

Skor­dýrafar­aldr­ar gætu eytt skóg­um og ýtt und­ir los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu