Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.

Með hlýnandi loftslagi aukast líkurnar á því að nýjar og skaðlegar tegundir skordýra taki sér bólfestu á Íslandi. Skordýraplágur geta haft skaðvænleg áhrif á vistkerfi landsins, þurrkað út skóga og aukið losun gróðurhúsalofttegunda með því að ýta undir landeyðingu.

„Við sjáum mjög mikla breytingu frá 1990 þegar fór að hlýna hér fyrir alvöru,“ segir Guðmundur Halldórsson, skordýrafræðingur og rannsóknarstjóri hjá Landgræðslunni. „Tegundir eru ekki að hverfa út eins og annars staðar, heldur sjást breytingar á þessum gömlu, innlendu tegundum og það er meira af nýjum tegundum að nema land. Það getur haft ýmis áhrif, sérstaklega þegar skaðvaldar koma.“

Guðmundur HalldórssonSkordýrafræðingur segir mögulegt að fimm nýjar tegundir skaðvalda muni hafa sest að á Íslandi árið 2050.

Í starfi sínu fylgist Guðmundur fyrst og fremst með landnámi meindýra. „Þetta eru tegundir sem menn sjá í görðum hjá sér, eins og asparglyttan, sem krakkarnir kalla gullbjöllu,“ segir hann. „Hún fer á víði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár