Greinaröð mars 2015

Hamfarahlýnun

Stundin greinir afleiðingar loftlagsvandans, aðgerðir stjórnvalda og ræðir við fólk sem breytir lífsstíl sínum til þess að draga úr skaða.
Vakningaralda en ekki minni losun skaðlegra lofttegunda
ÚttektHamfarahlýnun

Vakn­ing­ar­alda en ekki minni los­un skað­legra loft­teg­unda

Ís­lend­ing­ar hafa auk­ið veru­lega út­blást­ur gróð­ur­húsaloft­teg­unda á með­an aðr­ar þjóð­ir minnka. Sam­hliða auk­inni um­ræðu um lofts­lags­breyt­ing­ar hef­ur ekki ver­ið mik­il áhersla hér­lend­is á raun­veru­legri tak­mörk­un skað­ans.
Framkvæmdastjóri Landverndar: Stjórnvöld hafi svikið almenning varðandi loftslagsmál
ViðtalHamfarahlýnun

Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar: Stjórn­völd hafi svik­ið al­menn­ing varð­andi lofts­lags­mál

Auð­ur Önnu Magnús­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar, seg­ir stjórn­völd hafa svik­ið al­menn­ing aft­ur og aft­ur með því að hafa get­una til að sporna við ham­fara­hlýn­un en gera það ekki.
Aðgerðaáætlunin veik og stjórnsýslan með
ÚttektHamfarahlýnun

Að­gerða­áætl­un­in veik og stjórn­sýsl­an með

Um­hverf­is- og nátt­úru­vernd­ar­sam­tök segja að­gerða­áætl­un stjórn­valda ekki ganga nógu langt til að ná mark­mið­um sín­um um kol­efn­is­laust Ís­land 2040. Þá segja sam­tök­in lofts­lags­ráð ekki veita stjórn­völd­um nægt að­hald og að Græn­vang­ur hugi einna fremst að mark­aðs­mál­um frem­ur en sam­drætti í los­un.
Stórt skref í rafvæðingu minnkar útblástur í Reykjavíkurhöfn um 20%
FréttirHamfarahlýnun

Stórt skref í raf­væð­ingu minnk­ar út­blást­ur í Reykja­vík­ur­höfn um 20%

Eft­ir raf­væð­ingu í Reykja­vík­ur­höfn verð­ur brennt 660 þús­und lítr­um minna af olíu, sem dreg­ur úr loft­meng­un og minnk­ar út­blást­ur gróð­ur­húsaloft­teg­unda á hafn­ar­svæð­inu um fimmt­ung.
Mikill meirihluti Íslendinga hefur áhyggjur af hlýnun jarðar
FréttirHamfarahlýnun

Mik­ill meiri­hluti Ís­lend­inga hef­ur áhyggj­ur af hlýn­un jarð­ar

Kon­ur, ungt fólk, líf­eyr­is­þeg­ar og íbú­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa mest­ar áhyggj­ur af hlýn­un jarð­ar, sam­kvæmt könn­un MMR. Stuðn­ings­fólk Mið­flokks­ins hef­ur ólík við­horf til máls­ins.
Framkvæmdastýra Landverndar: Draga þarf úr niðurgreiðslum til kjötframleiðslu
FréttirHamfarahlýnun

Fram­kvæmda­stýra Land­vernd­ar: Draga þarf úr nið­ur­greiðsl­um til kjöt­fram­leiðslu

Koma verð­ur á kerfi til að draga úr neyslu á kjöti, seg­ir Auð­ur Önnu Magnús­dótt­ir. Um­gengn­in við auð­lind­irn­ar verð­ur orð­inn tak­mark­andi þátt­ur í fæðu­fram­leiðslu löngu áð­ur en fólks­fjöld­inn verð­ur það.
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.
Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“
ErlentHamfarahlýnun

Græni draum­ur­inn: „Við höf­um enga aðra val­kosti“

Sam­fé­lags­sátt­máli Al­exöndru Ocasio-Cortez um að­gerð­ir í lofts­lags­mál­um, að ráð­ist verði í að­gerð­ir gegn fá­tækt sam­hliða rót­tæk­um að­gerð­um gegn loft­lags­breyt­ing­um.
Fordæmalaus neyð: Hundruð milljóna gætu lent á vergangi vegna loftslagsvanda
ErlentHamfarahlýnun

For­dæma­laus neyð: Hundruð millj­óna gætu lent á ver­gangi vegna lofts­lags­vanda

Lofts­lags­breyt­ing­arn­ar munu koma verst nið­ur á íbú­um fá­tæk­ustu landa heims, fólki sem nú þeg­ar býr við ör­birgð, fólki sem þeg­ar er í af­ar við­kvæmri stöðu og býr í lönd­um þar sem inn­við­ir eru veik­ir og íbú­ar í meiri hættu vegna nátt­úru­ham­fara.
Fyrirtækin sem menga mest
FréttirHamfarahlýnun

Fyr­ir­tæk­in sem menga mest

Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar á Ís­landi mun aukast veru­lega næstu ár­in, með­al ann­ars vegna stór­iðju­verk­efna sem nú­ver­andi stjórn­ar­flokk­ar bera póli­tíska ábyrgð á.
Þegar markaðir veðja gegn mannkyninu
ErlentHamfarahlýnun

Þeg­ar mark­að­ir veðja gegn mann­kyn­inu

Rekja má meira en helm­ing af út­blæstri gróð­ur­húsaloft­teg­unda vegna iðn­að­ar síð­ustu þrjá ára­tugi til 25 stærstu kola-, olíu- og gas­fyr­ir­tækja heims. Fyr­ir­tæk­in ham­ast gegn að­gerð­um stjórn­valda í lofts­lags­mál­um – enda eru eign­ir og hluta­bréf fyr­ir­tækj­anna verð­met­in út frá mark­mið­um um að brenna marg­falt meira jarð­efna­eldsneyti held­ur en vist­kerfi jarð­ar þol­ir.
Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun
FréttirHamfarahlýnun

Stjórn­völd styrkja vöxt naut­griparækt­ar þrátt fyr­ir met­an­los­un

Auk­in fram­leiðsla nauta­kjöts er markmið í bú­vöru­samn­ing­um, en met­an­los­un jórt­ur­dýra veld­ur 10 pró­sent þess út­blást­urs sem stjórn­völd eru ábyrg fyr­ir. Auk­in fram­leiðsla fer þvert gegn að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um þar sem mið­að er við óbreytt­an fjölda bú­fén­að­ar.
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.