ViðtalHamfarahlýnunReyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.
GreiningHamfarahlýnunEldgos og aðrar hamfarir verða skæðari Tíðni eldgosa gæti aukist vegna bráðnunar jökla af völdum loftslagsbreytinga. Flóð, fárviðri og eldar verða tíðari og heilsa landsmanna versnar. Iðgjöld skyldutrygginga húseigenda munu hækka vegna aukinnar hættu á hamförum.
ViðtalHamfarahlýnun„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“ Bragi Páll Sigurðarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa skútu fyrir ferðamenn, sem gæti einnig komið að góðum notum þegar loftslagsbreytingar skella á. Nú er hann því búinn að smala saman hópi manna úr ólíkum áttum til að sigla skútunni frá Sikiley til Reykjavíkur. Tveir úr áhöfninni hafa aldrei komið nálægt sjó eða siglingum, en með í för eru þeir Almar Atlason í kassanum, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Sigurður Páll Jónsson alþingismaður.
ViðtalHamfarahlýnunBörn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“ Skipuleggjendur mótmæla ungs fólks og barna gegn manngerðri hamfarahlýnun jarðar vilja að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi og hrindi af stað róttækum breytingum.
GreiningHamfarahlýnunSkordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda Nýjar tegundir skordýra hafa flutt til Íslands með hækkandi hitastigi. Skaðvaldar hafa lagst á trjágróður, raskað vistkerfum og aukið moldrok. Slík landeyðing veldur mikilli losun gróðurhúsalofttegunda. Skordýrafræðingur segir að árið 2050 gætu nýir skaðvaldar hafa bæst við með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
ÚttektHamfarahlýnunHvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni? Breyting á matarvenjum er mikilvægur þáttur í að berjast gegn loftslagsneyð. Til að minnka kolefnisfótsporið er mikilvægt að minnka kjötneyslu, sporna gegn matarsóun og velja eftir bestu getu matvæli framleidd á Íslandi. En hvar eigum við að byrja?
ViðtalHamfarahlýnunVerið að ræna okkur framtíðinni Óskar Jónasson leikstjóri telur listina mikilvægt baráttutól við hamfarahlýnun. Óskar telur listamenn geta leikið hlutverk túlka og miðlað upplýsingum til almennings á mannamáli.
GreiningHamfarahlýnunStór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís Stærstu jöklar landsins minnka um allt að þriðjung til ársins 2050 vegna hlýnunar loftslagsins. Snæfellsjökull hverfur. Afleiðingarnar eru hækkun sjávarstöðu sem setur híbýli hundraða milljóna manns um allan heim í hættu. Landslag hefur þegar breyst mikið vegna þróunarinnar og jöklar hopað. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því nema maður sjái það,“ segir bóndi í Öræfum.
ViðtalHamfarahlýnunReynir að bjarga jörðinni eftir starfslok Þegar Jón Hannes Sigurðsson, verkfræðingur á níræðisaldri, hætti að vinna vegna aldurs hóf hann tilraun sína til að bjarga jörðinni. Hann hefur stofnað félagasamtök og reynt að fá athygli á hugmyndir sínar, en hefur ekki orðið ágengt enn.
ÚttektHamfarahlýnunSjófuglum mun fækka við Ísland Hlýnun jarðar hefur áhrif á fuglastofna við landið.
FréttirHamfarahlýnunÍsland varað við olíuvinnslu Loftlagsbreytingar eru mannskæðari en hryðjuverk. Íslendingar leita olíu á Drekasvæðinu, en Caroline Lucas, þingmaður Græningjaflokks Bretlands, segir í samtali við Stundina að það sé siðlaust að dæla olíu upp úr jörðinni á tímum loftslagsvandans.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.