Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

Þeg­ar Jón Hann­es Sig­urðs­son, verk­fræð­ing­ur á ní­ræðis­aldri, hætti að vinna vegna ald­urs hóf hann til­raun sína til að bjarga jörð­inni. Hann hef­ur stofn­að fé­laga­sam­tök og reynt að fá at­hygli á hug­mynd­ir sín­ar, en hef­ur ekki orð­ið ágengt enn.

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

Jón H. Sigurðsson er 86 ára gamall Reykvíkingur sem stofnaði félagasamtökin Jörðin okkar allra fyrir tveimur árum síðan ásamt syni sínum og bróður. Nú vill Jón að aðrir taki við félagasamtökunum og bjargi jörðinni. 

Jón hefur á síðustu árum reynt að koma boðskap sínum á framfæri í gegnum fjölmiðla, en án árangurs.

Aðalverkefnið hófst þegar hann komst á ellilífeyri

Fyrir fimm árum skrifaði Jón grein um fyrirhuguð félagasamtök …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár