
Ísland varað við olíuvinnslu
Loftlagsbreytingar eru mannskæðari en hryðjuverk. Íslendingar leita olíu á Drekasvæðinu, en Caroline Lucas, þingmaður Græningjaflokks Bretlands, segir í samtali við Stundina að það sé siðlaust að dæla olíu upp úr jörðinni á tímum loftslagsvandans.