Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Svona fræði eiga ekki heima innan veggja skólans

Skóla­meist­ari FB seg­ist einu sinni hafa áminnt Júlí­us Júlí­us­son fyr­ir að tala um yf­ir­nátt­úru­lega hluti í skóla­stofu

Svona fræði eiga ekki heima innan veggja skólans
Ein kvörtun borist Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari FB, segir eina kvörtun hafa borist vegna kennsluhátta Júlíusar Júlíussonar. Mynd: fb.is

„Ég hef einu sinni fengið kvörtun. Þá talaði ég við hann um þessa hluti og ég talaði um það að svona fræði mættu alls ekki vera hér innan veggja skólans,“ segir Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti í samtali við Stundina en Júlíus Júlíusson kennir rafmagnstæknifræði við skólann. Júlíus hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga eftir að Kastljós birti myndband af honum þar sem hann reyndi meðal annars að selja MND-sjúkling jónað vatn og jarðtengingaról. Fréttavefurinn Vísir birti í kjölfarið myndband úr kennslustund Júlíusar þar sem hann ræðir meðal annars við nemendur sína um geimskip, „reptila“ sem búa í neðanjarðarbyrgjum og um „fimmtu víddina“. Að sögn Guðrúnar Hrefnu mun það hafa verið í kjölfar myndbandsbirtingarinnar, fyrir um tveimur árum síðan, sem kvartað var undan Júlíusi. „Þetta var ekki við hæfi og hann á að halda sig innan marka sinnar greinar og sýna fagmennsku,“ segir Guðrún Hrefna. Eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár