Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Svona fræði eiga ekki heima innan veggja skólans

Skóla­meist­ari FB seg­ist einu sinni hafa áminnt Júlí­us Júlí­us­son fyr­ir að tala um yf­ir­nátt­úru­lega hluti í skóla­stofu

Svona fræði eiga ekki heima innan veggja skólans
Ein kvörtun borist Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari FB, segir eina kvörtun hafa borist vegna kennsluhátta Júlíusar Júlíussonar. Mynd: fb.is

„Ég hef einu sinni fengið kvörtun. Þá talaði ég við hann um þessa hluti og ég talaði um það að svona fræði mættu alls ekki vera hér innan veggja skólans,“ segir Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti í samtali við Stundina en Júlíus Júlíusson kennir rafmagnstæknifræði við skólann. Júlíus hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga eftir að Kastljós birti myndband af honum þar sem hann reyndi meðal annars að selja MND-sjúkling jónað vatn og jarðtengingaról. Fréttavefurinn Vísir birti í kjölfarið myndband úr kennslustund Júlíusar þar sem hann ræðir meðal annars við nemendur sína um geimskip, „reptila“ sem búa í neðanjarðarbyrgjum og um „fimmtu víddina“. Að sögn Guðrúnar Hrefnu mun það hafa verið í kjölfar myndbandsbirtingarinnar, fyrir um tveimur árum síðan, sem kvartað var undan Júlíusi. „Þetta var ekki við hæfi og hann á að halda sig innan marka sinnar greinar og sýna fagmennsku,“ segir Guðrún Hrefna. Eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár