„Ég hef einu sinni fengið kvörtun. Þá talaði ég við hann um þessa hluti og ég talaði um það að svona fræði mættu alls ekki vera hér innan veggja skólans,“ segir Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti í samtali við Stundina en Júlíus Júlíusson kennir rafmagnstæknifræði við skólann. Júlíus hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga eftir að Kastljós birti myndband af honum þar sem hann reyndi meðal annars að selja MND-sjúkling jónað vatn og jarðtengingaról. Fréttavefurinn Vísir birti í kjölfarið myndband úr kennslustund Júlíusar þar sem hann ræðir meðal annars við nemendur sína um geimskip, „reptila“ sem búa í neðanjarðarbyrgjum og um „fimmtu víddina“. Að sögn Guðrúnar Hrefnu mun það hafa verið í kjölfar myndbandsbirtingarinnar, fyrir um tveimur árum síðan, sem kvartað var undan Júlíusi. „Þetta var ekki við hæfi og hann á að halda sig innan marka sinnar greinar og sýna fagmennsku,“ segir Guðrún Hrefna. Eftir …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.
Svona fræði eiga ekki heima innan veggja skólans
Skólameistari FB segist einu sinni hafa áminnt Júlíus Júlíusson fyrir að tala um yfirnáttúrulega hluti í skólastofu

Mest lesið

1
Segir Sósíalista borga beint inn á Samstöðina
Karl Héðinn Kristjánsson, forseti Roða, segir styrk Sósíalistaflokksins til Samstöðvarinnar ekki lengur fara í gegnum Alþýðufélagið. Aðalfundur félagsins var haldinn í síðustu viku.

2
Allir í siðanefnd HRFÍ hættir - Ásta hefur beðið svara í 18 mánuði
Öll þau sem kosin voru í siðanefnd Hundaræktarfélags Íslands á síðasta aðalfundi félagsins hafa sagt sig frá störfum. „Ég er búin að bíða eitt og hálft ár eftir að kæra sé tekin fyrir og fæ engin svör,“ segir Ásta María.

3
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Þegar líf fólks er smættað í lagalega skilgreiningu
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar um umdeildan dóm Hæstaréttar Bretlands og áhrif hans á trans fólk.

4
Barátta Frans páfa gegn íhaldsöflum innan kirkjunnar
Frans páfi stóð frammi fyrir harðri andstöðu íhaldsafla innan kirkjunnar vegna umbóta, stuðnings við samkynhneigð pör og innflytjendur, sem leiddu til opinberra árekstra, gagnrýni og brottrekstra biskupa.

5
Sigrún Ólafsdóttir
Gullna reglan
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, lýsir því hvernig íslensku fjöllin kenndu henni að setja sjálfa sig í fyrsta sætið. Sigrún lifir eftir Gullnu reglunni sem amma Sigrún kenndi henni í barnæsku.

6
Eik Arnþórsdóttir
Leikgleði
Í hversdagsleikanum víkur leikgleðin gjarnan fyrir alvarleika barnauppeldis, skilafrestum í vinnunni og hálfmaraþon-áætlunum.
Mest lesið í vikunni

1
Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.

2
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

3
Þakklátur fyrir að vera á lífi
Þorlákur Morthens, Tolli, hefur marga fjöruna sopið í lífsins ólgusjó. Æskuárin höfðu sín áhrif en þá byrjaði hann að teikna og var ljóst að drengurinn væri gæddur hæfileikum. Óregla og veikindi lituðu fjölskyldulífið og á unglingsárunum sá hann um sig sjálfur. Um árabil var hann sjómaður, verkamaður og skógarhöggsmaður. Eftir myndlistarnám hefur hann lifað af myndlistinni. Nú er Tolli farinn að mála í ljósari tónum. Hann gaf nýra, greindist síðan með krabbamein og sigraði.

4
Sif Sigmarsdóttir
Kvíðaþrungnir hnignunartímar
Ég á mér aðeins eina hefð sem ég reyni að brjóta ekki.

5
Síðasta ár var það erfiðasta
Tolli segir síðasta ár hafa verið það erfiðasta en jafnframt það gjöfulasta í sínu innra landslagi. Hann hefur verið edrú í 30 ár og á þeim tíma í raun fengið að endurfæðast oftar en einu sinni.

6
Er loksins fundið líf á öðrum hnetti?
Efnafræðilegar vísbendingar um að vatnspláneta, sem snýst um rauðan dverg, fóstri líf.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.

2
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

3
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

4
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

5
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.

6
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“
Athugasemdir