Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Svona fræði eiga ekki heima innan veggja skólans

Skóla­meist­ari FB seg­ist einu sinni hafa áminnt Júlí­us Júlí­us­son fyr­ir að tala um yf­ir­nátt­úru­lega hluti í skóla­stofu

Svona fræði eiga ekki heima innan veggja skólans
Ein kvörtun borist Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari FB, segir eina kvörtun hafa borist vegna kennsluhátta Júlíusar Júlíussonar. Mynd: fb.is

„Ég hef einu sinni fengið kvörtun. Þá talaði ég við hann um þessa hluti og ég talaði um það að svona fræði mættu alls ekki vera hér innan veggja skólans,“ segir Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti í samtali við Stundina en Júlíus Júlíusson kennir rafmagnstæknifræði við skólann. Júlíus hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarna daga eftir að Kastljós birti myndband af honum þar sem hann reyndi meðal annars að selja MND-sjúkling jónað vatn og jarðtengingaról. Fréttavefurinn Vísir birti í kjölfarið myndband úr kennslustund Júlíusar þar sem hann ræðir meðal annars við nemendur sína um geimskip, „reptila“ sem búa í neðanjarðarbyrgjum og um „fimmtu víddina“. Að sögn Guðrúnar Hrefnu mun það hafa verið í kjölfar myndbandsbirtingarinnar, fyrir um tveimur árum síðan, sem kvartað var undan Júlíusi. „Þetta var ekki við hæfi og hann á að halda sig innan marka sinnar greinar og sýna fagmennsku,“ segir Guðrún Hrefna. Eftir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár