Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Á aðgengi að námi að snúast um greind og dugnað eða siðferðislega verðskuldun?
Fréttir
Skólamatur vill ekki greina frá viðhorfskönnun en sveitarfélögin lýsa almennri ánægju
Fyrirtækið Skólamatur ehf. selur 12.500 máltíðir á dag til skólabarna og gerir viðhorfskannanir sem það opinberar ekki. Forsvarsmenn fjögurra stórra sveitarfélaga segja almenna ánægju með þjónustuna. Framkvæmdastjóri Skólamatar vill ekki gefa upp hvers vegna hann vill ekki gefa upp niðurstöðurnar.
Fréttir
Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar
Fyrirtækið Skólamatur ehf. selur mat til grunnskólabarna í tugum skóla á Reykjanesi, Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum. Sveitarfélögin kaupa einnig mat af fyrirtækinu fyrir leikskóla en án beinnar kostnaðarþátttöku foreldra. Rúmlega 31 milljón króna hefur verið greidd í arð út úr fasteignafélaginu sem leigir Skólamat aðstöðu. Framkvæmdastjórinn, Jón Axelsson, fagnar spurningum um arðgreiðslurnar en segir að það sé ekki hans að meta réttmæti þeirra.
Fréttir
Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna
Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við að Samtök fjármálafyrirtækja hafi ekki mætt kröfum persónuverndar vegna spurningakeppninnar sem grunnskólabörn taka þátt í.
Úttekt
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Aðsent
Elín Kona Eddudóttir
Reglan „að vera skrítin“
Grunnskólakennarinn Elín Kona Eddudóttir skrifar um það sem gerðist þegar nemendur fengu að semja sér sínar eigin bekkjarreglur.
Fréttir
Ísland ekki með í PISA-könnun um fjármálalæsi
Ekki er nægur fjöldi nemenda á Íslandi til að landið fái að vera með Í alþjóðlegri námskönnun OECD sem upphaflega átti að fara fram í ár. Ísland verður ekki með í neinum valkvæðum könnunum vegna þessa mats stofnunarinnar.
Fréttir
Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Kennari og fyrrverandi bankamaður segir að skerpa þurfi á kennslu í fjármálalæsi og gagnrýnir að starfsmenn fjármálafyrirtækja sjái um hana á grunnskólastigi. „Það er svolítið eins og ef Þorsteinn Már í Samherja mætti kenna krökkunum um kvótakerfið.“
Viðtal
Bubbi skrifaði sig frá sjálfsvígshugsununum
Þrátt fyrir að líf Bubba Morthens hafi verið rússíbanareið með áföllum, mistökum og ótal vondum hlutum sér hann ekki eftir neinu. Fengi hann tækifæri til að endurlifa líf sitt myndi hann vilja að það yrði nákvæmlega eins. Orðin og músíkin urðu hans höfuðlausn og hans bjargráð á úrslitastundum í lífinu.
Fréttir
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Björgvin Páll Gústavsson, Aron Einar Gunnarsson, Ingó veðurguð, Ævar vísindamaður, Jón Daði Böðvarsson, Aron Pálmarsson og Lilja Alfreðsdóttir höfðu öll samband til að stappa stálinu í Óliver, ellefu ára dreng, eftir að móðir hans sagði frá alvarlegu einelti í hans garð.
Fréttir
„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
Móðir 11 ára drengs í Sjálandsskóla í Garðabæ lýsir einelti sem fær drenginn hennar til að vilja deyja.
FréttirCovid-19
Leggja rannsókn fyrir börn án heimildar vísindasiðanefndar
Fyrirtækið Rannsóknir og greining leggur nú fyrir könnun meðal 13-15 ára gamalla barna þar sem spurt er um líðan þeirra í COVID-19 faraldrinum. Foreldri telur augljóst að um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar sé að ræða. Aðrir aðilar sem unnið hafa rannsóknir á COVID-19 hafa aflað leyfis hjá vísindasiðanefnd.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.