Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna

Per­sónu­vernd ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við að Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja hafi ekki mætt kröf­um per­sónu­vernd­ar vegna spurn­inga­keppn­inn­ar sem grunn­skóla­börn taka þátt í.

Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna
Fjármálalæsi Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við framkvæmd skráningar í Fjármálaleika undanfarin ár. Mynd: Shutterstock

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) gættu ekki að kröfum persónuverndarlaga gagnvart grunnskólabörnum sem tóku þátt í spurningaleik um fjármálalæsi á vegum samtakanna. Með notkun samfélagsmiðilsins Facebook við skráningu í leikinn stuðluðu samtökin að vinnslu persónuupplýsinga um ólögráða börn.

Þetta kemur fram í leiðbeiningum til SFF sem Persónuvernd hefur birt. Stofnuninni barst ábending um að við Fjármálaleika 2021, spurningakeppni á vegum SFF fyrir börn í 10. bekk sem fór fram 3. til 12. mars, færi fram vinnsla persónuupplýsinga barna í gegnum auðkenningarþjónustu Facebook.

SFF brást við ábendingum Persónuverndar og fjarlægði tengingu við Facebook af vefsíðunni. „Hins vegar er ljóst, samkvæmt þeim upplýsingum sem liggja fyrir, að umrætt fyrirkomulag hefur verið viðhaft í fyrri fjármálaleikum samtakanna og gerir Persónuvernd alvarlegar athugasemdir við að samtök, sem koma fram fyrir hönd fjármálafyrirtækja landsins, hafi ekki hugað að grundvallarkröfu persónuverndarlaga hvað varðar gagnsæi og fræðslu til hinna skráðu, sem í mörgum tilvikum eru börn,“ segir í leiðbeiningum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár