Aðili

Kastljós

Greinar

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
Fréttir

Sorp­hirðu­fólk með 300 þús­und í grunn­laun

Starfs­fólk sem hef­ur störf í sorp­hirðu hækk­ar laun sín úr rúm­lega 300 þús­und króna taxta í ríf­lega 476 þús­und krón­ur á mán­uði með föst­um yf­ir­vinnu­greiðsl­um og bón­us fyr­ir að sleppa veik­inda­dög­um. Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að sorp­hirðu­fólk fái launa­hækk­un upp í 850 þús­und krón­ur á mán­uði með kröf­um Efl­ing­ar.
Á félag í skattaskjóli og fær ríkisstyrki til landbúnaðar með GAMMA
FréttirMenntamál

Á fé­lag í skatta­skjóli og fær rík­is­styrki til land­bún­að­ar með GAMMA

Hell­en Magne Gunn­ars­dótt­ir er í Pana­ma­gögn­un­um ásamt eig­in­manni sín­um Erni Karls­syni en þau eiga fé­lag sem á 280 millj­óna króna eign­ir á Tor­tólu. Þau stunda við­skipti við Kirkju­bæj­ar­sk­laust­ur með sjóði í eigu GAMMA sem sér­hæf­ir sig í land­bún­aði en fyr­ir­tæki þeirra stund­ar nytja­skóg­rækt. Rík­is­stofn­un á sviði skóg­rækt­ar fjár­magn­ar nytja­skóg­rækt­ina á jörð­inni til 40 ára.
Sigmundur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálfur prókúruhafi
FréttirWintris-málið

Sig­mund­ur sagði ósatt um tengsl sín við Wintris: Var sjálf­ur prókúru­hafi

Skrán­ingu á af­l­ands­fé­lagi Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, Wintris Inc, var breytt dag­inn áð­ur en ný skatta­lög tóku gildi þann 1. janú­ar 2010. Eig­in­kona hans tók ekki við fram­kvæmda­stjórn fé­lags­ins fyrr en í sept­em­ber. Eng­in gögn virð­ast vera til um að próf­kúra Sig­mund­ar Dav­íðs hafi ver­ið aft­ur­köll­uð.
Sigmundur Davíð svarar fyrir sig fyrirfram: Dreifing óhróðurs „grundvöllur að nýrri útrás“
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð svar­ar fyr­ir sig fyr­ir­fram: Dreif­ing óhróð­urs „grund­völl­ur að nýrri út­rás“

For­sæt­is­ráð­herra gagn­rýn­ir Rík­is­út­varp­ið harð­lega í að­drag­anda birt­ing­ar Kast­ljóss­þátt­ar um leynd­ar eign­ir ís­lenskra stjórn­mála­manna í skatta­skjól­um. Hann er ósátt­ur við Rík­is­út­varp­ið og seg­ir jafn­framt að Stund­in okk­ar hafi ver­ið gerð að áróð­urs­þætti.
Volvo sleppur við skattinn í Svíþjóð eins og Alcoa á Íslandi
ErlentÁlver

Volvo slepp­ur við skatt­inn í Sví­þjóð eins og Alcoa á Ís­landi

Frétt um hugs­an­leg skattaund­an­skot Volvo í Sví­þjóð rifjar upp ít­rek­að­ar frétt­ir Kast­ljóss­ins um skatt­greiðsl­ur Alcoa á Reyð­ar­firði. Sam­stæða Volvo skil­ar hagn­aði en fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­ið í Sví­þjóð skil­ar ít­rek­uðu tapi. Volvo hef­ur ekki greitt eina sænska krónu í fyr­ir­tækja­skatt frá því kín­verskt fyr­ir­tæki keypti bif­reiða­fram­leið­and­ann ár­ið 2010.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu