Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Vatn er ekki klösterað“

Efna­fræð­ing­ur rýn­ir í orð Júlí­us­ar um lækn­ing­ar­mátt jón­aðs vatns. Fjöl­marg­ar rang­færsl­ur um eig­in­leika vatns í full­yrð­ing­um sölu­manns­ins.

„Vatn er ekki klösterað“
Rangar staðhæfingar sölumanns Jónað vatn detoxar ekki líkamann, líkt og Júlíus heldur fram. Mynd: RÚV

Fullyrðingar sem Júlíus Júlíusson lagði fram þegar hann reyndi að selja MND-veikum manni jónað vatn sem hann framleiðir standast ekki vísindalega skoðun, að mati efnafræðings.

Umfjöllunarefni fréttaskýringarþáttarins Kastljóss þessa vikuna, svokallaðar skottulækningar, hefur verið á allra vörum síðastliðna sólarhringa. Á þriðjudag var notuð falin myndavél til þess að fylgjast með söluræðu Júlíusar en hann reyndi meðal annars að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins, diska og filmur á tæpa hálfa milljón, jarðtengingaról og svo jónað vatn. Það sem hann sagði um jónað vatn hefur vakið töluverða athygli en þar talaði hann meðal annars um mólekúlur og klösterað vatn. Stundin fékk efnafræðinginn Emelíu Eiríksdóttur til þess að rýna í orð Júlíusar.

Júlíus með pendúlinn
Júlíus með pendúlinn Júlíus sýnir fréttamanni RÚV pendúlinn. Hann fullyrti við MND-veikan mann á leyniupptöku RÚV að pendúllinn segði já við því að hann ætti að kaupa umfangsmikla meðferð með diskum og filmum.

Kemst ekki inn í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár