Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Vatn er ekki klösterað“

Efna­fræð­ing­ur rýn­ir í orð Júlí­us­ar um lækn­ing­ar­mátt jón­aðs vatns. Fjöl­marg­ar rang­færsl­ur um eig­in­leika vatns í full­yrð­ing­um sölu­manns­ins.

„Vatn er ekki klösterað“
Rangar staðhæfingar sölumanns Jónað vatn detoxar ekki líkamann, líkt og Júlíus heldur fram. Mynd: RÚV

Fullyrðingar sem Júlíus Júlíusson lagði fram þegar hann reyndi að selja MND-veikum manni jónað vatn sem hann framleiðir standast ekki vísindalega skoðun, að mati efnafræðings.

Umfjöllunarefni fréttaskýringarþáttarins Kastljóss þessa vikuna, svokallaðar skottulækningar, hefur verið á allra vörum síðastliðna sólarhringa. Á þriðjudag var notuð falin myndavél til þess að fylgjast með söluræðu Júlíusar en hann reyndi meðal annars að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins, diska og filmur á tæpa hálfa milljón, jarðtengingaról og svo jónað vatn. Það sem hann sagði um jónað vatn hefur vakið töluverða athygli en þar talaði hann meðal annars um mólekúlur og klösterað vatn. Stundin fékk efnafræðinginn Emelíu Eiríksdóttur til þess að rýna í orð Júlíusar.

Júlíus með pendúlinn
Júlíus með pendúlinn Júlíus sýnir fréttamanni RÚV pendúlinn. Hann fullyrti við MND-veikan mann á leyniupptöku RÚV að pendúllinn segði já við því að hann ætti að kaupa umfangsmikla meðferð með diskum og filmum.

Kemst ekki inn í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
4
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár