Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Vatn er ekki klösterað“

Efna­fræð­ing­ur rýn­ir í orð Júlí­us­ar um lækn­ing­ar­mátt jón­aðs vatns. Fjöl­marg­ar rang­færsl­ur um eig­in­leika vatns í full­yrð­ing­um sölu­manns­ins.

„Vatn er ekki klösterað“
Rangar staðhæfingar sölumanns Jónað vatn detoxar ekki líkamann, líkt og Júlíus heldur fram. Mynd: RÚV

Fullyrðingar sem Júlíus Júlíusson lagði fram þegar hann reyndi að selja MND-veikum manni jónað vatn sem hann framleiðir standast ekki vísindalega skoðun, að mati efnafræðings.

Umfjöllunarefni fréttaskýringarþáttarins Kastljóss þessa vikuna, svokallaðar skottulækningar, hefur verið á allra vörum síðastliðna sólarhringa. Á þriðjudag var notuð falin myndavél til þess að fylgjast með söluræðu Júlíusar en hann reyndi meðal annars að selja Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins, diska og filmur á tæpa hálfa milljón, jarðtengingaról og svo jónað vatn. Það sem hann sagði um jónað vatn hefur vakið töluverða athygli en þar talaði hann meðal annars um mólekúlur og klösterað vatn. Stundin fékk efnafræðinginn Emelíu Eiríksdóttur til þess að rýna í orð Júlíusar.

Júlíus með pendúlinn
Júlíus með pendúlinn Júlíus sýnir fréttamanni RÚV pendúlinn. Hann fullyrti við MND-veikan mann á leyniupptöku RÚV að pendúllinn segði já við því að hann ætti að kaupa umfangsmikla meðferð með diskum og filmum.

Kemst ekki inn í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu