Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í
Sunna Kristín Símonardóttir, nýdoktor í félagsfræði, segir að femínisminn eigi enn eftir að gera upp móðurhlutverkið, kröfurnar sem gerðar séu til mæðra í dag séu í raun bakslag við réttindabaráttu kvenna. Ný rannsókn Sunnu sýnir hvernig þessar kröfur stuðla að lækkandi fæðingartíðni á Íslandi.
Greining
2
Sterkar elítur á Íslandi
Sigrún Ólafsdóttir og Jón Gunnar Bernburg, prófessorar í félagsfræði við Háskóla Íslands, rannsaka ójöfnuð á Íslandi eftir mismunandi tegundum auðmagns. Þau hafa komist að því að Íslendingar hafa minnstan aðgang að félagslegu auðmagni, það er hversu
vel þeir eru tengdir valdaelítum Íslands.
Úttekt
1
Framfarir í nanótækni færa okkur nær sameindatækjum framtíðar
Vísindamenn hafa lengi unnið að þróun nanóvéla sem gætu gjörbylt tækni eins og við þekkjum hana í dag en brautryðjendur fagsins hlutu Nóbelsverðlaun í efnafræði árið 2016 fyrir sitt framlag. Nýlega birtist grein í hinu virta vísindatímiriti Nature sem segir frá mikilvægu skrefi í þróun nanóvéla.
Þekking
Meta hvort lýsa eigi yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna apabólu
Stigvaxandi dreifing apabólu um heiminn vekur óhug og nú hafa þrjú tilfelli greinst á Íslandi. Allir geta smitast af apabólu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skoðar að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi.
Þekking
3
Fyrstu skrefin tekin í þróun lifandi véla
Þær geta gengið, þær geta synt og nú í þessari nýju rannsókn hafa vísindamenn séð „lifandi vélar“ safna fjölhæfum stofnfrumum í nýja frumuklasa og móta þannig næstu kynslóð. Ný rannsókn á lífvélum opnar dyrnar að undraverðri þróun.
Fréttir
Sigmundur Davíð: Besta aðgerðin í loftslagsmálum að Ísland losi sem mest
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir nýja skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar skrifaða af „aktívistum“. Stefna íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum muni fela í sér mestu frelsisskerðingu í áratugi og lífskjaraskerðingu.
ErlentLoftslagsbreytingar
Földu loftslagsvandann í áratugi
Sannanir hafa koma fram sem sýna að stjórnendur stóru olíufyrirtækjanna vissu af nákvæmni í hvað stefndi vegna bruna jarðefnaeldsneytis.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Viðtal
Lætur ekki óttann aftra sér
Þegar Guðjón Reykdal Óskarsson var 15 ára las hann á netinu að lífslíkur hans væru á enda vegna vöðvasjúkdómsins Duchenne. Í dag, 29 ára að aldri, vinnur hann að doktorsverkefni í erfðafaraldsfræði og bindur vonir við að lækning finnist við sjúkdómnum.
FréttirCovid-19
Leggja rannsókn fyrir börn án heimildar vísindasiðanefndar
Fyrirtækið Rannsóknir og greining leggur nú fyrir könnun meðal 13-15 ára gamalla barna þar sem spurt er um líðan þeirra í COVID-19 faraldrinum. Foreldri telur augljóst að um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar sé að ræða. Aðrir aðilar sem unnið hafa rannsóknir á COVID-19 hafa aflað leyfis hjá vísindasiðanefnd.
Þekking
Óhætt að taka D-vítamín
Læknatímarit mælir með inntöku D-vítamíns, þrátt fyrir að ekki hafi fengið staðfest að það virki gegn COVID-19.
Þekking
Vímuefnafíkn – byrjum við öll á sama stað?
Einstaklingur sem verður fyrir áföllum í æsku er í mun meiri hættu á að þróa með sér áfengis- og vímuefnaröskun samanborið við aðra.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.