Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skorið niður í eftirlitinu

Í fjár­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­in til baka 40 millj­óna króna fjár­veit­ing fyr­ir vett­vangs­eft­ir­liti Rík­is­skatt­stjóra með fyr­ir­tækj­um sem skatt­ur­inn hef­ur sinnt með ASÍ. Sviðs­stjóri eft­ir­lits­sviðs seg­ir að það þurfi að fækka stöðu­gild­um úr 35 í 33, en að vett­vangs­eft­ir­lit­ið haldi samt áfram.

Skorið niður í eftirlitinu
Skáru niður fjármagn til vinnustaðaeftirlits skattsins Í fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar fyrir árið 2017 féll frá 40 milljóna króna fjárveiting sem var eyrnamerkt vettvangseftirliti Ríkisskattstjóra. Benedikt Jóhannesson, núverandi fjármálaráðherra, hefur ekki bætt úr því með viðbótarfjárlögum. Mynd: Pressphotos

Ríkisskattstjóri hættir samstarfi við Alþýðusamband Íslands um eftirlit með brotum gegn starfsmönnum á vinnustöðum, í kjölfar þess að ríkisstjórnin sker niður 40 milljóna króna fjárveitingu til vettvangseftirlits.

Þrátt fyrir það og fækkun stöðugilda segir Sigurður Jensson, sviðsstjóri eftirlitssviðs skattsins, að ekki komi til greina að hætta vettvangseftirlitinu sem hefur skilað góðum niðurstöðum. 

Deild hans sinnir bæði vettvangseftirliti og skattendurskoðun, en segir að það þurfi að hagræða og endurskipuleggja þannig að vettvangseftirlitið verði í forgangi. Meiri áhersla verður lögð á heimsóknir fyrirtækja í ferðamanna- og byggingageiranum. „Þessi niðurskurður hefur því í raun neikvæð áhrif á þann hluta eftirlits sem snýr að skattendurskoðun en ekki vettvangseftirliti.“

Treysta ekki á þögn ASÍ

„Við höfum alltaf átt gott samstarf við ASÍ um þessi mál, en þegar þú ert kominn með utanaðkomandi aðila gerirðu hlutina öðruvísi en þegar við erum ein og sér í eftirliti. Samstarfið tók tíma frá eftirlitsstörfum sökum utanumhalds, skipulagningar, fundahalda og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár