Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skorið niður í eftirlitinu

Í fjár­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­in til baka 40 millj­óna króna fjár­veit­ing fyr­ir vett­vangs­eft­ir­liti Rík­is­skatt­stjóra með fyr­ir­tækj­um sem skatt­ur­inn hef­ur sinnt með ASÍ. Sviðs­stjóri eft­ir­lits­sviðs seg­ir að það þurfi að fækka stöðu­gild­um úr 35 í 33, en að vett­vangs­eft­ir­lit­ið haldi samt áfram.

Skorið niður í eftirlitinu
Skáru niður fjármagn til vinnustaðaeftirlits skattsins Í fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar fyrir árið 2017 féll frá 40 milljóna króna fjárveiting sem var eyrnamerkt vettvangseftirliti Ríkisskattstjóra. Benedikt Jóhannesson, núverandi fjármálaráðherra, hefur ekki bætt úr því með viðbótarfjárlögum. Mynd: Pressphotos

Ríkisskattstjóri hættir samstarfi við Alþýðusamband Íslands um eftirlit með brotum gegn starfsmönnum á vinnustöðum, í kjölfar þess að ríkisstjórnin sker niður 40 milljóna króna fjárveitingu til vettvangseftirlits.

Þrátt fyrir það og fækkun stöðugilda segir Sigurður Jensson, sviðsstjóri eftirlitssviðs skattsins, að ekki komi til greina að hætta vettvangseftirlitinu sem hefur skilað góðum niðurstöðum. 

Deild hans sinnir bæði vettvangseftirliti og skattendurskoðun, en segir að það þurfi að hagræða og endurskipuleggja þannig að vettvangseftirlitið verði í forgangi. Meiri áhersla verður lögð á heimsóknir fyrirtækja í ferðamanna- og byggingageiranum. „Þessi niðurskurður hefur því í raun neikvæð áhrif á þann hluta eftirlits sem snýr að skattendurskoðun en ekki vettvangseftirliti.“

Treysta ekki á þögn ASÍ

„Við höfum alltaf átt gott samstarf við ASÍ um þessi mál, en þegar þú ert kominn með utanaðkomandi aðila gerirðu hlutina öðruvísi en þegar við erum ein og sér í eftirliti. Samstarfið tók tíma frá eftirlitsstörfum sökum utanumhalds, skipulagningar, fundahalda og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár