Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skorið niður í eftirlitinu

Í fjár­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­in til baka 40 millj­óna króna fjár­veit­ing fyr­ir vett­vangs­eft­ir­liti Rík­is­skatt­stjóra með fyr­ir­tækj­um sem skatt­ur­inn hef­ur sinnt með ASÍ. Sviðs­stjóri eft­ir­lits­sviðs seg­ir að það þurfi að fækka stöðu­gild­um úr 35 í 33, en að vett­vangs­eft­ir­lit­ið haldi samt áfram.

Skorið niður í eftirlitinu
Skáru niður fjármagn til vinnustaðaeftirlits skattsins Í fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar fyrir árið 2017 féll frá 40 milljóna króna fjárveiting sem var eyrnamerkt vettvangseftirliti Ríkisskattstjóra. Benedikt Jóhannesson, núverandi fjármálaráðherra, hefur ekki bætt úr því með viðbótarfjárlögum. Mynd: Pressphotos

Ríkisskattstjóri hættir samstarfi við Alþýðusamband Íslands um eftirlit með brotum gegn starfsmönnum á vinnustöðum, í kjölfar þess að ríkisstjórnin sker niður 40 milljóna króna fjárveitingu til vettvangseftirlits.

Þrátt fyrir það og fækkun stöðugilda segir Sigurður Jensson, sviðsstjóri eftirlitssviðs skattsins, að ekki komi til greina að hætta vettvangseftirlitinu sem hefur skilað góðum niðurstöðum. 

Deild hans sinnir bæði vettvangseftirliti og skattendurskoðun, en segir að það þurfi að hagræða og endurskipuleggja þannig að vettvangseftirlitið verði í forgangi. Meiri áhersla verður lögð á heimsóknir fyrirtækja í ferðamanna- og byggingageiranum. „Þessi niðurskurður hefur því í raun neikvæð áhrif á þann hluta eftirlits sem snýr að skattendurskoðun en ekki vettvangseftirliti.“

Treysta ekki á þögn ASÍ

„Við höfum alltaf átt gott samstarf við ASÍ um þessi mál, en þegar þú ert kominn með utanaðkomandi aðila gerirðu hlutina öðruvísi en þegar við erum ein og sér í eftirliti. Samstarfið tók tíma frá eftirlitsstörfum sökum utanumhalds, skipulagningar, fundahalda og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár