Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Landnámsmennirnir hefðu ekki fengið hæli á Íslandi

Ef hinir upp­haf­legu kelt­nesku íbú­ar lands­ins hefðu kom­ið sér upp út­lend­inga­stofn­un er ansi ólík­legt að hinir forn­frægu land­náms­menn Ís­lands hefðu feng­ið land­vist­ar­leyfi.

Landnámsmennirnir hefðu ekki fengið hæli á Íslandi
Straumur flóttafólks Á þessu póstkorti reyndi Samúel Eggertsson að teikna upp mynd af því hvaðan landnámsmennirnir komu og hvar þeir lentu. Mynd: Samúel Eggertsson

Á síðustu árum, vegna stríðsátaka í Afríku og Mið-Austurlöndum, hefur straumur flóttafólks og hælisleitenda frá þessum svæðum aukist gríðarlega. Þessir einstaklingar, sem flestir eru einfaldlega að flýja vargöld í leit að betra lífi á friðsælli stað, hafa víðast hvar fengið óblíðar móttökur. Hér á Íslandi sendum við til baka rúmlega 3 af hverjum 4 einstaklingum sem hér leita hælis.

Fyrstu norrænu landnámsmenn Íslands voru margir hverjir flóttamenn og hælisleitendur. Á landnámsöldinni, sem er sögð hefjast með landnámi Ingólfs Arnarssonar 870 eða 874, sigldu þúsundir manna frá nágrannalöndunum, einkum Noregi, til Íslands, í leit að nýju upphafi. Margir af fyrstu landnámsmönnunum voru einmitt að flýja fortíð sína, eftir að hafa lent upp á kant við valdhafa, og sáu fram á að hefja nýtt líf á nýjum stað.

Fornleifarannsóknir undanfarinna ára benda til þess að hér hafi verið mun blómlegri byggð en nokkrir Papar í sumarleyfi, sem Ari fróði lýsir í Landnámu. Segjum nú sem svo að keltunum, sem virðast hafa verið hér áður en norrænir menn hófu ferðir sínar til landsins, hefði tekist að koma sér upp útlendingastofnun og svipaðri útlendingalöggjöf og Íslendingar hafa starfað eftir síðustu áratugi. Hefðu þá hinir dáðu landnámsmenn fengið landvistarleyfi?

Ingólfur Arnarson

Í hugum flestra er Ingólfur Arnarson hetja. Hvernig getur annað verið? Þar sem hann hangir í atgeirnum sínum á Arnarhól, í stafni víkingaskips með bumbuna út í loftið. Horfir yfir öll hótelin þar sem einu sinni stóð borgin sem hann sáði fræinu að.

Þegar ferill Ingólfs er hinsvegar skoðaður kemur í ljós að þeim dýrðarljóma sem hann er baðaður er ef til vill ofaukið. Eins og margir hinna fyrstu Íslendinga voru hendur Ingólfs löðrandi í blóði þegar hann kom til landsins.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn
3
Matur

Pöru­steik­in skemmti­leg­asti jóla­mat­ur­inn

Karl Roth Karls­son kokk­ur starfar á Fisk­fé­lag­inu sem hann seg­ir lengi hafa ver­ið draumastað­inn. Hann hef­ur starf­að lengst á Mat­ar­kjall­ar­an­um, en einnig á Von, Humar­hús­inu, Sjáv­ar­grill­inu og svo er­lend­is. Hann var fljót­ur til svars þeg­ar hann var spurð­ur hver væri upp­á­hald­sjó­la­mat­ur­inn. Það er pöru­steik­in þó svo að hann hafi ekki al­ist upp við hana á jól­um. Karl gef­ur upp­skrift­ir að pöru­steik og sósu ásamt rauð­káli og Waldorfs-sal­ati.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
3
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
Selja aðgang að bílastæðum við Laugardalshöll á 5.990 krónur
5
Fréttir

Selja að­gang að bíla­stæð­um við Laug­ar­dals­höll á 5.990 krón­ur

Bíla­stæð­in næst Laug­ar­dals­höll­inni verða frá­tek­in fyr­ir þau sem eru til­bú­in að borga hátt í 6 þús­und krón­ur fyr­ir að leggja bíl­um sín­um þar á með­an tón­leik­arn­ir Jóla­gest­ir Björg­vins fara fram á laug­ar­dags­kvöld. Hluti stæð­anna sem Sena sel­ur að­gang að standa á landi Reykja­vík­ur­borg­ar við Engja­veg, ut­an lóð­ar­marka Laug­ar­dals­hall­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
6
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár