Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fyrirtæki gjaldkera Samfylkingarinnar fjármagnað úr skattaskjólinu Kýpur

Vil­hjálm­ur Þor­steins­son, gjald­keri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, fjár­festi á Ís­landi með 70 millj­óna króna láni frá fé­lagi sem skráð er í skatta­skjól­inu Kýp­ur. Fé­lag Vil­hjálms er í eigu fyr­ir­tæk­is í Lúx­em­borg en eign­ar­hald­ið á kýp­verska fé­lag­inu er ekki þekkt. Í árs­reikn­ingi fyr­ir­tæk­is Vil­hjálms kem­ur hins veg­ar fram að fé­lag­ið á Kýp­ur sé „tengt“ því.

Fyrirtæki gjaldkera Samfylkingarinnar fjármagnað úr skattaskjólinu Kýpur
70 milljóna lán Fyrirtæki á Kýpur sem heitir Alamina Ltd. lánaði íslensku fyrirtæki gjaldkera Samfylkingarinnar, Vilhjálmi Þorsteinssyni, tæpar 70 milljónir árið 2014. Hér sést Vilhjálmur í hlutverki sínu sem stjórnlagaráðsmaður. Mynd: Pressphotos

Íslenskt eignarhaldsfélag Vilhjálms Þorsteinssonar, fjárfestis og gjaldkera Samfylkingarinnar, er fjármagnað af eignarhaldsfélaginu Alamina Ltd. á Kýpur. Fyrirtæki Vilhjálms heitir Miðeind ehf. og á eignir upp á tæplega hálfan milljarð en skuldar rúmlega 70 milljónir króna. Þessar skuldir eru nær allar við Alamina Ltd. en eignarhald þess félags kemur ekki fram í ársreikningi Miðeindar ehf. fyrir árið 2014. Miðeind ehf. á eignir á Íslandi eins og hlut í Eignarhaldsfélaginu Tindum ehf., fjármálafyrirtækinu Virðingu hf., fjölmiðlinum Kjarnanum og Sólfari Studios ehf.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gef­ið upp hvort ráð­herra hafði rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, setti fram al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­ustu helgi. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri tel­ur sér ekki heim­ilt að svara því hvort Bjarni hafi feng­ið rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola eft­ir kaup á gögn­um um af­l­ands­fé­lög Ís­lend­inga og upp­ljóstran­ir Pana­maskjal­anna.
Forsætisráðherra fór með rangt mál um efni skýrslunnar
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra fór með rangt mál um efni skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son full­yrð­ir að það sé „ekk­ert sér­stakt sem skýrsl­an bend­ir á að stjórn­völd hafi lát­ið und­ir höf­uð leggj­ast að gera“. Hið rétta er að starfs­hóp­ur­inn gagn­rýn­ir sér­stak­lega hve seint CFC-regl­ur voru lög­fest­ar á Ís­landi og tel­ur að „stjórn­völd hafi að þessu leyti byrgt brunn­inn þeg­ar barn­ið var dott­ið of­an í“.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár