Svæði

Lúxemborg

Greinar

Lífeyrissjóðsstjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sigurðar í Sæmark
Fréttir

Líf­eyr­is­sjóðs­stjóri fannst í miðri skattsvikafléttu Sig­urð­ar í Sæ­mark

Kristján Örn Sig­urðs­son, sem hætti sem for­stjóri Sam­ein­aða líf­eyr­is­sjóðs­ins eft­ir upp­ljóstrun Pana­maskjal­anna, var í for­svari fyr­ir Pana­ma­fé­lag sem var í þunga­miðju hundraða millj­óna skattsvika Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar, eig­anda og stjórn­anda Sæ­marks. Yf­ir­skatta­nefnd hef­ur stað­fest hálfs millj­arðs skatta­kröfu á hend­ur þeim síð­ar­nefnda í einu um­fangs­mesta skattsvika­máli sög­unn­ar.
Magnús flutti félag úr skattaskjólinu Panama til Lúxemborgar
FréttirPandóruskjölin

Magnús flutti fé­lag úr skatta­skjól­inu Panama til Lúx­em­borg­ar

Fjár­fest­ir­inn Magnús Ár­mann, sem var einn um­svifa­mesti ís­lenski at­hafna­mað­ur­inn í Pana­maskjöl­un­um, flutti eign­ar­halds­fé­lag sitt úr skatta­skjól­inu Panama til Lúx­em­borg­ar ár­ið 2016. Hann breytti um nafn á fé­lag­inu.
Leyndarmál Róberts Wessman og lyfjaverksmiðjan í Vatnsmýrinni
Úttekt

Leynd­ar­mál Ró­berts Wessman og lyfja­verk­smiðj­an í Vatns­mýr­inni

Fjár­fest­ir­inn Ró­bert Wessman, stofn­andi Al­vo­gen og Al­votech, boð­ar að fyr­ir­tæki hans geti skap­að um 20 pró­sent af vergri lands­fram­leiðslu Ís­lands inn­an nokk­urra ára. Al­votech rek­ur lyfja­verk­smiðju á há­skóla­svæð­inu sem er und­ir­fjármögnð og hef­ur Ró­bert reynt að fá líf­eyr­is­sjóð­ina að rekstri henn­ar í mörg ár en án ár­ang­urs hing­að til. Rekstr­ar­kostn­að­ur Al­votech er um 1,3 millj­arð­ar á mán­uði. Sam­tím­is hef­ur Ró­bert stund­að það að kaupa um­fjall­an­ir um sig í er­lend­um fjöl­miðl­um og Har­vard-há­skóla til að styrkja ímynd sína og Al­vo­gen og Al­votech til að auka lík­urn­ar á því að fyr­ir­ætlan­ir hans er­lend­is og í Vatns­mýr­inni gangi upp.
66 gráður norður notar hlutabótaleiðina: Eignarhaldið í gegnum skattaskjól
FréttirHlutabótaleiðin

66 gráð­ur norð­ur not­ar hluta­bóta­leið­ina: Eign­ar­hald­ið í gegn­um skatta­skjól

Fatafram­leið­and­inn 66 gráð­ur norð­ur not­ar hluta­bóta­leið­ina til að bregð­ast við nei­kvæð­um afl­leið­ing­um COVID-19. Eign­ar­hald fé­lags­ins er í gegn­um Lúx­em­borg, Hol­land og Hong Kong þar sem skatta­hag­ræði er veru­legt.
Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más
Fréttir

Á loka­metr­un­um að slíta leyni­sjóði Hreið­ars Más

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið Stefn­ir vissi ekki að eig­in­kona Hreið­ars Más Sig­ur­jóns­son­ar, Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir, væri end­an­leg­ur eig­andi sjóðs sem skráð­ur er hjá fyr­ir­tæk­inu.
Björgólfur Thor á stórhýsi á svæði háskólans í gegnum Lúxemborg
FréttirHáskólamál

Björgólf­ur Thor á stór­hýsi á svæði há­skól­ans í gegn­um Lúx­em­borg

Ekki ligg­ur end­an­lega fyr­ir hvaða starf­semi verð­ur í Grósku hug­mynda­húsi ann­að en að tölvu­leikja­fyr­ir­tæk­ið CCP verð­ur þar til húsa. Bygg­ing­in er í eigu fé­laga Björgólfs Thors Björgólfs­son­ar og við­skipta­fé­laga hans sem eru í Lúx­em­borg. Vís­inda­garð­ar Há­skóla Ís­lands eiga lóð­ina en ráða engu um hvað verð­ur í hús­inu.
Jarðir Ratcliffe keyptar á 2,2 milljarða hið minnsta
FréttirAuðmenn

Jarð­ir Ratclif­fe keypt­ar á 2,2 millj­arða hið minnsta

Breski auð­kýf­ing­ur­inn James Ratclif­fe hef­ur lán­að eig­in fé­lagi til jarða- og veiðirétt­inda­kaupa á Ís­landi sem hann hyggst ekki fá end­ur­greitt. Und­an­far­ið ár hef­ur hann bætt við sig jörð­um, sem sum­ar voru áð­ur í eigu við­skipta­fé­laga. Frum­varp er í bí­gerð til að þrengja skil­yrði til jarða­kaupa.
Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“
Fréttir

Björgólf­ur um ákær­una í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri kom­ið“

Björgólf­ur Guð­munds­son seg­ist ekki hafa vit­að af því að ákæra sem hann sæt­ir í Frakklandi fyr­ir svik gegn eldri borg­ur­um í gegn­um Lands­bank­ann í Lúx­em­borg fyr­ir hrun væri kom­in fram. „Ég ætla að fá að hugsa þetta.“
Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi
Fréttir

Frakk­ar vilja Björgólf í 5 ára fang­elsi

Sak­sókn­ar­ar segja Björgólf Guð­munds­son og Lands­bank­ann í Lúx­em­borg hafa rek­ið Ponzi-svindl gagn­vart eldri borg­ur­um fyr­ir hrun. Far­ið er fram á há­marks­refs­ingu gagn­vart Björgólfi fyr­ir áfrýj­un­ar­dóm­stóli í Par­ís, sam­kvæmt gögn­um máls­ins sem Stund­in hef­ur und­ir hönd­um.
Einn stærsti hluthafi Kviku  og  Kaldalóns í skattaskjólinu Guernsey
FréttirPanamaskjölin

Einn stærsti hlut­hafi Kviku og Kaldalóns í skatta­skjól­inu Gu­erns­ey

Sig­urð­ur Bolla­son fjár­fest­ir not­ar fé­lag í skatta­skjól­inu Gu­erns­ey til að stunda við­skipti með hluta­bréf Kviku og í fast­eign­um á Ís­landi. Var einn stærsti not­andi skatta­skjóls­fé­laga í Pana­maskjöl­un­um.
Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
FréttirSkattamál

Syst­urn­ar í Sjó­la­skip­um sæta rann­sókn eft­ir að hafa flutt millj­arða­eign­ir frá Tor­tólu

Ein stærsta skatta­laga­brotaann­sókn Ís­lands­sög­unn­ar. Systkin­in í Sjó­la­skip­um seldu út­gerð í Afr­íku í gegn­um skatta­skjól. Komu eign­un­um til Evr­ópu í gegn­um Lúx­em­borg.
Fjárfestingar eiginkonu Hreiðars Más í ferðaþjónustu gegnum Tortólu og Lúxemborg fóru leynt
Fréttir

Fjár­fest­ing­ar eig­in­konu Hreið­ars Más í ferða­þjón­ustu gegn­um Tor­tólu og Lúx­em­borg fóru leynt

Eign­ar­hald eig­in­konu Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar, fyrr­ver­andi for­stjóra Kaupþings, á sjóði sem fjár­festi í ís­lenskri ferða­þjón­ustu hef­ur far­ið leynt í átta ár. Mál­ið sýn­ir hversu auð­velt get­ur ver­ið fyr­ir er­lenda lög­að­ila að stunda fjár­fest­ing­ar á Ís­landi, án þess að fyr­ir liggi um hverja ræð­ir.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.