Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Einn handtekinn: „Ég var mjög vonsvikinn“

Björg­vin Þór Hólm, fram­kvæmda­stjóri úr Garða­bæ, var hand­tek­inn af lög­reglu þeg­ar hann gerði eins manns áhlaup á Al­þing­is­hús­ið. Hann varð fyr­ir von­brigð­um með að mót­mæl­end­ur skyldu ekki sýna borg­ara­lega óhlýðni.

Einn handtekinn: „Ég var mjög vonsvikinn“
Yfirveguð aðgerð borgaralegrar óhlýðni Björgvin var rólegur og yfirvegaður, en ákvað að hlaupa undan þegar hann sá lögreglumenn ráðast að sér. Mynd: E.Ól.

Þegar Björgvin Þór Hólm, miðaldra framkvæmdastjóri úr Garðabæ, lagði af stað í miðbæ Reykjavíkur seinni partinn í gær var hann búinn að ákveða að láta handtaka sig.

Björgvin Þór er eini mótmælandinn sem var handtekinn í mótmælum á Austurvelli í gær, eftir að hann fór yfir varnargirðingu lögreglu og hljóp undan henni. 

Björgvin er knúinn áfram af sterkri réttlætiskennd og þeirri skoðun að verið sé að „ræna þjóðina“. Hann stóð á meðal mótmælenda í gær, andspænis dyrunum að Alþingishúsinu, en á bakvið járngirðingu sem lögreglan hafði sett upp. Mótmælendur hristu lykla og trommuðu á járngirðingarnar. Björgvin stendur í þeirri trú að þingmennirnir inni í húsinu starfi fyrir auðvald fremur en almenning. Honum þóttu viðbrögð mótmælenda ekki í samræmi við það.

Meðvituð aðgerð

„Þetta var með ráðum gert, ég ætlaði að sýna borgaralega óhlýðni,“ segir Björgvin í samtali við Stundina. „Ég var í mótmælendahópnum og segi við vin minn sem stendur þarna: „Jæja, best að fara að láta handtaka sig.“ Stekk svo yfir girðinguna, labba að dyrunum  og stend þar og bíð eftir lögreglu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mótmæli

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár