Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Einn handtekinn: „Ég var mjög vonsvikinn“

Björg­vin Þór Hólm, fram­kvæmda­stjóri úr Garða­bæ, var hand­tek­inn af lög­reglu þeg­ar hann gerði eins manns áhlaup á Al­þing­is­hús­ið. Hann varð fyr­ir von­brigð­um með að mót­mæl­end­ur skyldu ekki sýna borg­ara­lega óhlýðni.

Einn handtekinn: „Ég var mjög vonsvikinn“
Yfirveguð aðgerð borgaralegrar óhlýðni Björgvin var rólegur og yfirvegaður, en ákvað að hlaupa undan þegar hann sá lögreglumenn ráðast að sér. Mynd: E.Ól.

Þegar Björgvin Þór Hólm, miðaldra framkvæmdastjóri úr Garðabæ, lagði af stað í miðbæ Reykjavíkur seinni partinn í gær var hann búinn að ákveða að láta handtaka sig.

Björgvin Þór er eini mótmælandinn sem var handtekinn í mótmælum á Austurvelli í gær, eftir að hann fór yfir varnargirðingu lögreglu og hljóp undan henni. 

Björgvin er knúinn áfram af sterkri réttlætiskennd og þeirri skoðun að verið sé að „ræna þjóðina“. Hann stóð á meðal mótmælenda í gær, andspænis dyrunum að Alþingishúsinu, en á bakvið járngirðingu sem lögreglan hafði sett upp. Mótmælendur hristu lykla og trommuðu á járngirðingarnar. Björgvin stendur í þeirri trú að þingmennirnir inni í húsinu starfi fyrir auðvald fremur en almenning. Honum þóttu viðbrögð mótmælenda ekki í samræmi við það.

Meðvituð aðgerð

„Þetta var með ráðum gert, ég ætlaði að sýna borgaralega óhlýðni,“ segir Björgvin í samtali við Stundina. „Ég var í mótmælendahópnum og segi við vin minn sem stendur þarna: „Jæja, best að fara að láta handtaka sig.“ Stekk svo yfir girðinguna, labba að dyrunum  og stend þar og bíð eftir lögreglu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Mótmæli

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár