Vinur hælisleitandans: „Ég held að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV“

Gæslu­varð­halds­úrskurð­ur yf­ir veik­um hæl­is­leit­anda verð­ur kærð­ur til Hæsta­rétt­ar.

Vinur hælisleitandans: „Ég held að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV“

„Hann er náungi sem er alltaf glaður og nær vel til allra. Ég trúi því ekki að hann hafi vitað að hann væri með sjúkdóminn,“ segir vinur og fyrrum meðleigjandi hælisleitandans sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um að hann hefði smitað konur af HIV. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú málið í samstarfi við sóttvarnarlækni. Stundin ræddi við manninn sem bjó með hælisleitandanum í Reykjavík en báðir eru þeir á þrítugsaldri.  

„Við borðuðum saman og reyktum sígarettur saman, spjölluðum um daginn og veginn, og hann er alltaf glaður og hamingjusamur. Við vinir hans erum furðu lostnir, ég er svo hissa, ég held að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV,“ segir vinurinn í samtali við Stundina. Maðurinn sem situr nú í gæsluvarðhaldi kom til Íslands frá meginlandi Evrópu í ágúst í fyrra og sótti um hæli. Eftir því sem Stundin kemst næst fara hælisleitendur venjulega ekki í læknisskoðun fyrr en eftir að ákvörðun hefur verið tekin um veitingu dvalarleyfis. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár