Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Sótt­varna­lækn­ir taldi að rekja mætti mörg HIV-smit til ís­lenskr­ar konu, en Hér­aðs­dóm­ur synj­aði gæslu­varð­halds­kröfu. Hæl­is­leit­andi, sem lík­lega hafði ekki geng­ist und­ir lækn­is­skoð­un og seg­ist ekki hafa vit­að af smit­inu, var úr­skurð­að­ur í fjög­urra vikna gæslu­varð­hald í síð­ustu viku.

Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Ekki er einsdæmi að krafist sé gæsluvarðhalds yfir smitbera HIV. Kröfu sóttvarnalæknis um tímabundna frelsissviptingu íslenskrar konu sem bar veiruna var synjað í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2007. 

Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV var hins vegar úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í síðustu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar málið í samstarfi við sóttvarnarlækni. 

Á fimmtudag barst fjölmiðlum fréttatilkynning frá lögreglu þar sem fram kom að til rannsóknar væri mál þar sem „karlmaður af erlendum uppruna“ væri grunaður um að hafa smitað ungar konur af alvarlegum smitsjúkdómi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár