Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Sótt­varna­lækn­ir taldi að rekja mætti mörg HIV-smit til ís­lenskr­ar konu, en Hér­aðs­dóm­ur synj­aði gæslu­varð­halds­kröfu. Hæl­is­leit­andi, sem lík­lega hafði ekki geng­ist und­ir lækn­is­skoð­un og seg­ist ekki hafa vit­að af smit­inu, var úr­skurð­að­ur í fjög­urra vikna gæslu­varð­hald í síð­ustu viku.

Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Ekki er einsdæmi að krafist sé gæsluvarðhalds yfir smitbera HIV. Kröfu sóttvarnalæknis um tímabundna frelsissviptingu íslenskrar konu sem bar veiruna var synjað í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2007. 

Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV var hins vegar úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í síðustu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar málið í samstarfi við sóttvarnarlækni. 

Á fimmtudag barst fjölmiðlum fréttatilkynning frá lögreglu þar sem fram kom að til rannsóknar væri mál þar sem „karlmaður af erlendum uppruna“ væri grunaður um að hafa smitað ungar konur af alvarlegum smitsjúkdómi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár