Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Sótt­varna­lækn­ir taldi að rekja mætti mörg HIV-smit til ís­lenskr­ar konu, en Hér­aðs­dóm­ur synj­aði gæslu­varð­halds­kröfu. Hæl­is­leit­andi, sem lík­lega hafði ekki geng­ist und­ir lækn­is­skoð­un og seg­ist ekki hafa vit­að af smit­inu, var úr­skurð­að­ur í fjög­urra vikna gæslu­varð­hald í síð­ustu viku.

Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Ekki er einsdæmi að krafist sé gæsluvarðhalds yfir smitbera HIV. Kröfu sóttvarnalæknis um tímabundna frelsissviptingu íslenskrar konu sem bar veiruna var synjað í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2007. 

Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV var hins vegar úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í síðustu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar málið í samstarfi við sóttvarnarlækni. 

Á fimmtudag barst fjölmiðlum fréttatilkynning frá lögreglu þar sem fram kom að til rannsóknar væri mál þar sem „karlmaður af erlendum uppruna“ væri grunaður um að hafa smitað ungar konur af alvarlegum smitsjúkdómi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár