Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Sótt­varna­lækn­ir taldi að rekja mætti mörg HIV-smit til ís­lenskr­ar konu, en Hér­aðs­dóm­ur synj­aði gæslu­varð­halds­kröfu. Hæl­is­leit­andi, sem lík­lega hafði ekki geng­ist und­ir lækn­is­skoð­un og seg­ist ekki hafa vit­að af smit­inu, var úr­skurð­að­ur í fjög­urra vikna gæslu­varð­hald í síð­ustu viku.

Íslenskum smitbera var hlíft við gæsluvarðhaldi árið 2007

Ekki er einsdæmi að krafist sé gæsluvarðhalds yfir smitbera HIV. Kröfu sóttvarnalæknis um tímabundna frelsissviptingu íslenskrar konu sem bar veiruna var synjað í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2007. 

Nígerískur hælisleitandi sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV var hins vegar úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í síðustu viku. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar málið í samstarfi við sóttvarnarlækni. 

Á fimmtudag barst fjölmiðlum fréttatilkynning frá lögreglu þar sem fram kom að til rannsóknar væri mál þar sem „karlmaður af erlendum uppruna“ væri grunaður um að hafa smitað ungar konur af alvarlegum smitsjúkdómi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu