Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni“

Veik­ur hæl­is­leit­andi sat í ein­angr­un í mán­uð. Hann var hand­tek­inn skömmu eft­ir að hann greind­ist með kyn­sjúk­dóm­inn.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni“

Veikum hælisleitanda, sem grunaður er um að hafa vísvitandi smitað íslenskar konur af HIV-veirunni, var sleppt úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi. Hann hefur setið í einangrun á Litla-hrauni í tæplega mánuð og haldið fram sakleysi sínu frá fyrsta degi.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni og mætti í blóðprufu,“ segir Þuríður B. Sigurjónsdóttir, lögmaður mannsins, í samtali við Stundina. Hún segir hælisleitandann hafa sætt harkalegri meðferð, enda sé ekkert smámál fyrir veikan mann að vera vistaður í einangrun í mánuð.

Maðurinn kom til Íslands frá meginlandi Evrópu í ágúst í fyrra og sótti um hæli

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár