Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni“

Veik­ur hæl­is­leit­andi sat í ein­angr­un í mán­uð. Hann var hand­tek­inn skömmu eft­ir að hann greind­ist með kyn­sjúk­dóm­inn.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni“

Veikum hælisleitanda, sem grunaður er um að hafa vísvitandi smitað íslenskar konur af HIV-veirunni, var sleppt úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi. Hann hefur setið í einangrun á Litla-hrauni í tæplega mánuð og haldið fram sakleysi sínu frá fyrsta degi.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni og mætti í blóðprufu,“ segir Þuríður B. Sigurjónsdóttir, lögmaður mannsins, í samtali við Stundina. Hún segir hælisleitandann hafa sætt harkalegri meðferð, enda sé ekkert smámál fyrir veikan mann að vera vistaður í einangrun í mánuð.

Maðurinn kom til Íslands frá meginlandi Evrópu í ágúst í fyrra og sótti um hæli

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár