Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni“

Veik­ur hæl­is­leit­andi sat í ein­angr­un í mán­uð. Hann var hand­tek­inn skömmu eft­ir að hann greind­ist með kyn­sjúk­dóm­inn.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni“

Veikum hælisleitanda, sem grunaður er um að hafa vísvitandi smitað íslenskar konur af HIV-veirunni, var sleppt úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi. Hann hefur setið í einangrun á Litla-hrauni í tæplega mánuð og haldið fram sakleysi sínu frá fyrsta degi.

„Hann hafði ekki hugmynd um að hann væri sýktur af HIV fyrr en hann fékk símtal frá íslenskum lækni og mætti í blóðprufu,“ segir Þuríður B. Sigurjónsdóttir, lögmaður mannsins, í samtali við Stundina. Hún segir hælisleitandann hafa sætt harkalegri meðferð, enda sé ekkert smámál fyrir veikan mann að vera vistaður í einangrun í mánuð.

Maðurinn kom til Íslands frá meginlandi Evrópu í ágúst í fyrra og sótti um hæli

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

HIV-smit

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár