Aðili

Héraðsdómur Reykjavíkur

Greinar

Ekki hlustað á mann sem sagði „Mig langar ekki að taka þessi geðrofslyf“
Fréttir

Ekki hlustað á mann sem sagði „Mig lang­ar ekki að taka þessi geðrofs­lyf“

„Það eru mann­rétt­indi að fá að segja ‘Nei, ég vil ekki þessa með­ferð’,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar um mál gæslu­varð­halds­fanga sem var svipt­ur sjálfræði á ólög­mæt­an hátt og þving­að­ur til að taka sterk geð­lyf. Vel­ferð­ar­svið Reykja­vík­ur sem fór fram á sjálfræð­is­svipt­ing­una tjá­ir sig ekki um mál­ið.
Barn talið óhult hjá föður þrátt fyrir sögu um barnaníð
FréttirBarnaverndarmál

Barn tal­ið óhult hjá föð­ur þrátt fyr­ir sögu um barn­aníð

Rann­sókn á meint­um kyn­ferð­is­brot­um föð­ur gegn barni var felld nið­ur án lækn­is­skoð­un­ar og Barna­hússvið­tals, en í kjöl­far­ið komu fram yf­ir­lýs­ing­ar frá kon­um sem segja mann­inn hafa mis­not­að þær í æsku. Dóm­stól­ar telja að „það þjóni hags­mun­um barns­ins að það njóti meiri og sam­felld­ari um­gengni við föð­ur“ og hafa úr­skurð­að um um­gengni án eft­ir­lits.
Héraðsdómur segir „ómálefnaleg rök“ falla utan verndar tjáningarfrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur seg­ir „ómál­efna­leg rök“ falla ut­an vernd­ar tján­ing­ar­frels­isákvæð­is stjórn­ar­skrár­inn­ar

Dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur fjall­ar um það í ný­upp­kveðn­um dómi hvernig af­stæð­is­hyggja plæg­ir jarð­veg harð­stjórn­ar og kúg­un­ar og seg­ir að borg­ar­ar megi ekki „ganga svo langt í ein­stak­lings­bund­inni eða dilka­kenndri sér­hyggju að þeir slíti í sund­ur lög­in og þar með frið­inn.“

Mest lesið undanfarið ár