Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

EES-samningurinn munaðarlaus

Óafsak­an­leg­ur inn­leið­ing­ar­halli á Evr­ópu­til­skip­un­um. Ís­landi 22 sinn­um ver­ið stefnt fyr­ir EFTA dóm­stóln­um á síð­ast­liðn­um þrem­ur ár­um vegna van­rækslu.

EES-samningurinn munaðarlaus

Íslandi hefur frá árinu 2012 verið stefnt 22 sinnum fyrir EFTA dómstólnum í Lúxemborg vegna vanrækslu við að innleiða tímalega EES-gerðir. Þetta kom fram í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, fyrrverandi stjórnarmanns hjá Eftirlitsstofnun EFTA, á opnum fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í hádeginu í dag. Hann sagði afar óheppilegt að Ísland uppfylli ekki lágmarksskyldur sínar gagnvart samningnum því þetta sé jú eini samningurinn sem Ísland hefur við ESB, nú og í nánustu framtíð. „Okkur ber því að hlúa að honum og sýna honum viðhlítandi virðingu,“ sagði hann meðal annars. Á fundinum sátu einnig fyrir svörum formenn allra flokka sem eiga sæti á Alþingi utan Framsóknar, en í hans stað var Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár