Íslandi hefur frá árinu 2012 verið stefnt 22 sinnum fyrir EFTA dómstólnum í Lúxemborg vegna vanrækslu við að innleiða tímalega EES-gerðir. Þetta kom fram í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, fyrrverandi stjórnarmanns hjá Eftirlitsstofnun EFTA, á opnum fundi á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í hádeginu í dag. Hann sagði afar óheppilegt að Ísland uppfylli ekki lágmarksskyldur sínar gagnvart samningnum því þetta sé jú eini samningurinn sem Ísland hefur við ESB, nú og í nánustu framtíð. „Okkur ber því að hlúa að honum og sýna honum viðhlítandi virðingu,“ sagði hann meðal annars. Á fundinum sátu einnig fyrir svörum formenn allra flokka sem eiga sæti á Alþingi utan Framsóknar, en í hans stað var Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Mest lesið
1
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
2
Síðasta tilraun Ingu Sæland
Flokkur fólksins var stofnaður til að útrýma fátækt á Íslandi, sem Inga Sæland, formaður flokksins, þekkir af eigin raun. Hún boðar nýtt húsnæðiskerfi með fyrirsjáanleika og niðurskurð í öllu því sem heita aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Grænasta land í heimi eigi að nota peningana í heilbrigðiskerfi og aðra innviði sem standi á brauðfótum.
3
Einar Már Jónsson
„Ég geri ekkert nema fyrir peninga“
„Velferðarþjóðfélag í anda sósíalisma var mikilvægt augnablik í sögu Vesturlanda, en það augnablik er liðið,“ segir Einar Már Jónsson sem skrifar frá Frakklandi. „Þessi þróun er svo hliðstæð á Íslandi og í Frakklandi að ef ekki væru sérnöfn í fréttunum gæti maður illa áttað sig á því hvaðan úr landi þær koma.“
4
Sif Sigmarsdóttir
Lýðræðið er ekki Nammiland í Hagkaup
Ef við, sem segjumst boðberar frjálslynds lýðræðis, freistumst til að hunsa niðurstöðu kosninga erum við ekki í stöðu til að berjast gegn valdaráni Trumps, skrifar Sif Sigmarsdóttir.
5
Rósa Björk segir málflutning Gunnars Smára popúlískan
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, frambjóðandi Vinstri Grænna í Reykjavík norður, segir að málflutningur Gunnars Smára Egilssonar sé til marks um popúlisma og fortíðarþrá.
6
Kristlín Dís
Myndum við kjósa kvenhatara?
Kristlín Dís vill geta fórnað höndum þegar hún heyrir að aðrar þjóðir hafi kosið kvenhatara og rasista sem leiðtoga sína og vonar að Íslendingar séu betri en svo að leika það eftir þeim.
Mest lesið í vikunni
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
3
Þórdís Kolbrún afskrifaði Gunnar Smára á opnum fundi
Gunnar Smári Egilsson, frambjóðandi Sósíalista, segir mestu ógn Íslendinga vera að styðja Úkraínumenn gegn innrás Rússa og fullyrðir að „vel mætti enda stríðið“. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir brást illa við hugmyndum hans.
4
Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra beindi því til ráðuneytisstjóra matvælaráðuneytis að útiloka Jón Gunnarsson frá vinnslu umsókna Hvals um nýtt veiðileyfi sama dag og leyniupptökur sem lýsa samkomulagi þeirra fóru í dreifingu.
5
Ný frétt: Slapp Hitler lifandi?
Á sínum tíma las Illugi Jökulsson með mestu athygli fréttir um að nýbirt skjöl FBI gæfu til kynna að foringi þýskra nasista, Adolf Hitler, hefði komist undan til Argentínu. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem slíkar fréttir bárust.
6
Brim hf. keypt fimm jarðir til kolefnisbindingar
Um 9.000 hektara lands í Vopnafjarðarhreppi eru við það að komast í eigu sjávarútvegsfyrirtækis sem áformar mikla skógrækt til að kolefnisjafna starfsemi sína. Umhverfisstofnun hefur gagnrýnt framkvæmdaáform Yggdrasils Carbon á einni jörðinni.
Mest lesið í mánuðinum
1
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
Sonur og viðskiptafélagi Jóns Gunnarssonar þingmanns fullyrðir í upptökum sem teknar voru af manni sem sagðist vera fjárfestir að Jón hafi samþykkt beiðni Bjarna Benediktssonar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón komist í aðstöðu til veita veiðileyfi til Hvals hf. Það verði arfleifð Jóns að tryggja Kristjáni Loftssyni nánum vini sínum leyfið. Það sé hins vegar eitthvað sem eigi að fara leynt.
2
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
3
Dofri dæmdur fyrir tálmun
Dofri Hermannsson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haldið dóttur sinni frá móður hennar.
4
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
5
„Hann sagðist ekki geta meir“
„Ég gat ekki bjargað barnabarninu mínu. En ef það verður til þess að ég geti kannski bjargað einhverjum, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okkar,“ segir Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi. Sonarsonur hennar, Patrekur Jóhann Kjartansson Eberl, fannst látinn miðvikudaginn 12. maí 2021, aðeins fimmtán ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi.
6
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
Athugasemdir