Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Áfellisdómur ESA: Á Íslandi viðgengst mismunun á grundvelli þjóðernis

Regla um að ein­ung­is einn er­lend­ur körfu­bolta­mað­ur megi vera inni á vell­in­um í einu brýt­ur í bága EES samn­ing­inn. Eft­ir­lits­stofn­un EFTA hef­ur sent form­legt er­indi til ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.

Áfellisdómur ESA: Á Íslandi viðgengst mismunun á grundvelli þjóðernis
Fengu erindið í gær Utanríkisráðuneytinu hefur borist formlegt bréf frá eftirlitsstofnun EFTA þar sem það er meðal annars rakið hvernig erlendum körfuknattleiksmönnum er mismunað á grundvelli þjóðernis hér á landi. Mynd: Af vef utanríkisráðuneytisins

Körfuboltamönnum af erlendu bergi brotnu er mismunað hér á landi á grundvelli þjóðernis. Þetta er mat Eftirlittsstofnunar EFTA, ESA, sem hefur sent íslenska utanríkisráðuneytinu tólf blaðsíðna bréf þar sem fram kemur að reglur Körfuknattleikssambands Íslands, KSÍ, um erlenda leikmenn brjóti reglur EES samningsins um bann við mismunun á grundvelli þjóðernis.

Um er að ræða hina svokölluðu 4+1 reglu sem kveður á um að lið megi einungis vera með einn erlendan leikmann inni á vellinum í einu. Viðmælendur Stundarinnar innan körfuknattleikshreyfingarinnar segja málið í heild sinni ákveðinn skell fyrir hreyfinguna alla.

 

Óhætt er að segja að í bréfi ESA felist ákveðinn áfellisdómur yfir Körfuknattleikssambandi Íslands og ekki síður íslenskum stjórnvöldum en með því að viðhalda slíkri reglu hafa grundvallarmannréttindi verið fótum troðin um árabil. Það var í ágúst í fyrra sem ESA barst kvörtun vegna ólöglegrar mismununar á grundvelli þjóðernis sem viðgengist á Íslandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár