Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Áfellisdómur ESA: Á Íslandi viðgengst mismunun á grundvelli þjóðernis

Regla um að ein­ung­is einn er­lend­ur körfu­bolta­mað­ur megi vera inni á vell­in­um í einu brýt­ur í bága EES samn­ing­inn. Eft­ir­lits­stofn­un EFTA hef­ur sent form­legt er­indi til ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.

Áfellisdómur ESA: Á Íslandi viðgengst mismunun á grundvelli þjóðernis
Fengu erindið í gær Utanríkisráðuneytinu hefur borist formlegt bréf frá eftirlitsstofnun EFTA þar sem það er meðal annars rakið hvernig erlendum körfuknattleiksmönnum er mismunað á grundvelli þjóðernis hér á landi. Mynd: Af vef utanríkisráðuneytisins

Körfuboltamönnum af erlendu bergi brotnu er mismunað hér á landi á grundvelli þjóðernis. Þetta er mat Eftirlittsstofnunar EFTA, ESA, sem hefur sent íslenska utanríkisráðuneytinu tólf blaðsíðna bréf þar sem fram kemur að reglur Körfuknattleikssambands Íslands, KSÍ, um erlenda leikmenn brjóti reglur EES samningsins um bann við mismunun á grundvelli þjóðernis.

Um er að ræða hina svokölluðu 4+1 reglu sem kveður á um að lið megi einungis vera með einn erlendan leikmann inni á vellinum í einu. Viðmælendur Stundarinnar innan körfuknattleikshreyfingarinnar segja málið í heild sinni ákveðinn skell fyrir hreyfinguna alla.

 

Óhætt er að segja að í bréfi ESA felist ákveðinn áfellisdómur yfir Körfuknattleikssambandi Íslands og ekki síður íslenskum stjórnvöldum en með því að viðhalda slíkri reglu hafa grundvallarmannréttindi verið fótum troðin um árabil. Það var í ágúst í fyrra sem ESA barst kvörtun vegna ólöglegrar mismununar á grundvelli þjóðernis sem viðgengist á Íslandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu