Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“

Þings­álykt­un­ar­til­laga um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um ESB við­ræð­ur til um­ræðu á þingi.

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“
Guðmundur Steingrímsson Mynd: Pressphotos

Þingsályktunartillaga stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu var lögð fram á Alþingi í dag. Þar er lagt til að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla þann 26. september á þessu ári og þjóðin spurð hvort hún vilji að Ísland taki upp þráðinn í viðræðum við Evrópusambandið með það að markmiði að gera aðildarsamning sem borinn yrði undir þjóðina til samþykktar eða synjunar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem mælti fyrir málinu sagði þetta eitt stærsta deiluefni í íslenskum stjórnvöldum á síðustum árum og réttast væri að fá botn í umræðuna með því að leita leiðsagnar hjá þjóðinni. 

Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sagði Sjálfstæðisflokkinn þurfa að svara hvers vegna flokkurinn hafi skipt svo rækilega um skoðun í málinu frá síðasta kjörtímabili. Það hafi beinlínis verið ritað í útgefna stefnuskrá flokksins að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald viðræðna. „Önnur eins hlaup frá eigin loforðum hefur maður ekki orðið vitni að,“ sagði Katrín og spurði hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki tilbúinn að fylgja eigin kosningaloforðum og hlusta á þær 55 þúsund undirskriftir sem söfnuðust á síðasta ári gegn áformum ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðunum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu