Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“

Þings­álykt­un­ar­til­laga um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um ESB við­ræð­ur til um­ræðu á þingi.

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“
Guðmundur Steingrímsson Mynd: Pressphotos

Þingsályktunartillaga stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna um aðild að Evrópusambandinu var lögð fram á Alþingi í dag. Þar er lagt til að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla þann 26. september á þessu ári og þjóðin spurð hvort hún vilji að Ísland taki upp þráðinn í viðræðum við Evrópusambandið með það að markmiði að gera aðildarsamning sem borinn yrði undir þjóðina til samþykktar eða synjunar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sem mælti fyrir málinu sagði þetta eitt stærsta deiluefni í íslenskum stjórnvöldum á síðustum árum og réttast væri að fá botn í umræðuna með því að leita leiðsagnar hjá þjóðinni. 

Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, sagði Sjálfstæðisflokkinn þurfa að svara hvers vegna flokkurinn hafi skipt svo rækilega um skoðun í málinu frá síðasta kjörtímabili. Það hafi beinlínis verið ritað í útgefna stefnuskrá flokksins að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald viðræðna. „Önnur eins hlaup frá eigin loforðum hefur maður ekki orðið vitni að,“ sagði Katrín og spurði hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn væri ekki tilbúinn að fylgja eigin kosningaloforðum og hlusta á þær 55 þúsund undirskriftir sem söfnuðust á síðasta ári gegn áformum ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðunum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár