Birgitta Jónsdóttir, stjórnarformaður IMMI, og Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, fóru á áróðursráðstefnu sem er fjármögnuð af rússneskum yfirvöldum. „Ég er ekki sérstakur stuðningsmaður Rússa, Kína, Bandaríkjanna né annarra stórvelda og gagnrýni þau öll við hvert tækifæri, líka þarna,“ segir Birgitta.
FréttirStjórnmálaflokkar
Áhrifafólk í Pírötum fordæmir „opinbera aðför“ gegn Birgittu Jónsdóttur
Varaþingkonur og oddviti í Reykjanesbæ á meðal þeirra sem undirrita yfirlýsingu.
FréttirStjórnmálaflokkar
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, segist hafa glímt við áfallastreitu vegna samskiptaörðugleikanna í þingflokki Pírata. „Ég er enn að vinna mig úr þessu tímabili.“
FréttirStjórnmálaflokkar
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingkona Pírata, segir í viðtali við Stundina að Birgitta Jónsdóttir hafi komið óheiðarlega fram við samstarfsfólk og beitt andlegu ofbeldi. „Við höfum alltof lengi verið meðvirk gagnvart henni. Það var einfaldlega komið nóg.“
Pistill
Birgitta Jónsdóttir
WOWlandið
Það er skemmtilegra að flýja inn í neyslupartíið og vona að það endi aldrei, en skynsamlegra að leggja strax upp í vinnuna við tiltekt og uppbyggingu.
PistillRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Birgitta Jónsdóttir
Vinstri hægri grámygla
Birgitta Jónsdóttir yfirgaf stjórnmálin og Pírata. Hún greinir stjórnmálin utan frá, úr kjallaraíbúð sinni. Henni var ekki bjargað um stöðu eftir þingmennsku, ólíkt mörgum úr fjórflokknum, og þykir magnað að fylgjast með Bjarna Benediktssyni.
Fréttir
Birgitta gengin úr Pírötum: Fúl yfir því að þingflokkurinn vilji ekki nýta sér þekkingu hennar
Segist orðin of gömul til að eltast við að fá fólk til að líka við sig. „Ég sé bara ekki neinn rosalegan mun orðið á Pírötum og öðrum flokkum.“
FréttirUppreist æru
Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, tengist meðmælanda Roberts Downey, en hann skipaði sama fótboltalið og Halldór Einarsson auk þess sem þeir unnu saman. Meirihluti nefndarinnar gekk út af fundi um málsmeðferðina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fundinum, meðal annars um meðmælendur Roberts. Í lok fundarins lýsti formaður Pírata yfir vantrausti á Brynjar.
FréttirACD-ríkisstjórnin
„Nauðsynlegt að sátt ríki um skipun dómara við Landsrétt“
Minnihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ekki ljóst hvort ráðherra hafi sinnt rannsóknarskyldu sinni og virt andmælarétt í samræmi við stjórnsýslulög þegar tillaga um skipun dómara var lögð fram. Skipun dómara verði að vera hafin yfir allan vafa.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Fjármálaráðherra reynir að gera betur næst
Stjórnarandstaðan segir fjármálaáætlunina ekki standast lög því henni fylgi ekki hagræn greining eins og lög um opinber fjármál kveða á um. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra vill bregðast við því í næstu fjármálaáætlun.
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu
Fjarverandi Óttarr sagður á flótta undan umræðu um einkarekið heilbrigðiskerfi
Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag sögðu þingmenn stjórnarandstöðunnar Óttar Proppé forðast umræðuna um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Svör hans væru loðin.
FréttirACD-ríkisstjórnin
Segir að Birgitta hljóti að vera „ein af skipuleggjendunum“ á bak við aðför að Viðreisn og Bjartri framtíð
Þingflokksformaður Viðreisnar gagnrýnir málflutning stjórnarandstöðunnar í fjölmiðlum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.