Fjármálaráðherra reynir að gera betur næst

Stjórn­ar­and­stað­an seg­ir fjár­mála­áætl­un­ina ekki stand­ast lög því henni fylgi ekki hagræn grein­ing eins og lög um op­in­ber fjár­mál kveða á um. Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra vill bregð­ast við því í næstu fjár­mála­áætl­un.

Fjármálaráðherra reynir að gera betur næst
Benedikt Jóhannesson Fjármálaráðherrann ber hitann og þungann af fjármálaáætluninni. Mynd: Pressphotos / Geiri

„Það er mér bæði ljúft og skylt að lýsa því yfir að ég mun í þessum störfum mínum eins og öllum öðrum störfum kappkosta að fara að lögum, bæði lögum um opinber fjármál og um önnur mál,“ sagði Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, í pontu í Alþingi í dag.

Fjármálaáætlunin 2018-2022 hefur verið sögð ógagnsæ, ekki úthugsuð til enda, og brjóta lög um opinber fjármál. Þar að auki gagnrýndi fjármálaráð áætlunina harðlega. Ráðið er sjálfstæður sérfræðingahópur sem er skipaður af fjármálaráðherra sjálfum.

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, sakaði fjármálaráðherra um að hafa sagt Alþingi ósatt þegar hann sagði að stjórnarandstaðan gæti ekki fengið hagræna flokkun á fjármálaáætluninni, þar sem það myndi skemma ferlið. „Rétt í þessu fengum við Píratar mjög alvarlegar fregnir: Upplýsingar sem við höfum verið að kalla eftir eru hreinlega ekki til samkvæmt fjármálaráðuneytinu,“ sagði hún í pontu 26. maí.

Samkvæmt lögum um opinber fjármál á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár