Aðili

Birgitta Jónsdóttir

Greinar

Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sundur brúna“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Birgitta: „VG ákvað að taka sleggju og lemja sund­ur brúna“

Talskona Pírata, Birgitta Jóns­dótt­ir, hrós­ar for­mönn­um hinna flokk­anna og er þakk­lát fyr­ir tæki­fær­ið til að reyna að mynda rík­is­stjórn. Hún er ósátt við yf­ir­lýs­ing­ar Vinstri græn­anna eft­ir við­ræðuslit­in og seg­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur í raun hafa slit­ið við­ræð­un­um. Hún seg­ir enga stjórn­ar­kreppu vera, og að það sé lýð­ræð­inu á eng­an hátt skað­legt þó það sé þing­ræði.
Gagnrýna ógegnsæi við sölu ríkiseigna og kalla eftir þingslitum: „Brunaútsala undir pólitískri tímapressu?“
Fréttir

Gagn­rýna ógegn­sæi við sölu rík­is­eigna og kalla eft­ir þingslit­um: „Bruna­út­sala und­ir póli­tískri tíma­pressu?“

Svandís Svavars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna, Sig­ríð­ur Ingi­björg Inga­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Birgitta Jóns­dótt­ir Pírati telja rétt­ast að þing­inu verði slit­ið og boð­að taf­ar­laust til kosn­inga. Þing­for­seti seg­ir fjar­vist­ir eðli­leg­ar.
Þingkona var höfð undir smásjá lögreglu
FréttirBúsáhaldaskýrslan

Þing­kona var höfð und­ir smá­sjá lög­reglu

Lög­regl­an fylgd­ist sér­stak­lega með Birgittu Jóns­dótt­ur, greindi hana á eft­ir­lits­mynda­vél og skrá­setti nöfn við­mæl­enda henn­ar eft­ir að hún tók sæti á Al­þingi ár­ið 2009. „Það er ótækt að lög­regla fylg­ist sér­stak­lega með kjörn­um full­trú­um, ferð­um þeirra og sam­skipt­um við fólk,“ seg­ir hún í sam­tali við Stund­ina.
Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.

Mest lesið undanfarið ár