Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þingkona var höfð undir smásjá lögreglu

Lög­regl­an fylgd­ist sér­stak­lega með Birgittu Jóns­dótt­ur, greindi hana á eft­ir­lits­mynda­vél og skrá­setti nöfn við­mæl­enda henn­ar eft­ir að hún tók sæti á Al­þingi ár­ið 2009. „Það er ótækt að lög­regla fylg­ist sér­stak­lega með kjörn­um full­trú­um, ferð­um þeirra og sam­skipt­um við fólk,“ seg­ir hún í sam­tali við Stund­ina.

Lögregla hleraði síma þingmanna vegna stórviðburða í Íslandssögunni á tímabilinu 1949 til 1968 á grundvelli heimildar frá Sakadómi Reykjavíkur. Fjallað er um málið í nýlegu svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búsáhaldaskýrslan

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár