Lögregla hleraði síma þingmanna vegna stórviðburða í Íslandssögunni á tímabilinu 1949 til 1968 á grundvelli heimildar frá Sakadómi Reykjavíkur. Fjallað er um málið í nýlegu svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Þingkona var höfð undir smásjá lögreglu
Lögreglan fylgdist sérstaklega með Birgittu Jónsdóttur, greindi hana á eftirlitsmyndavél og skrásetti nöfn viðmælenda hennar eftir að hún tók sæti á Alþingi árið 2009. „Það er ótækt að lögregla fylgist sérstaklega með kjörnum fulltrúum, ferðum þeirra og samskiptum við fólk,“ segir hún í samtali við Stundina.
Athugasemdir