Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mátti fræða flokksfélaga um málefni mótmælenda

„Fyr­ir­lest­ur­inn var af al­menn­um toga,“ seg­ir í nið­ur­fell­ing­ar­bréfi rík­is­sak­sókn­ara sem hef­ur vís­að frá kæru á hend­ur starfs­mönn­um lög­regl­unn­ar vegna vinnu­bragð­anna sem við­höfð voru við vinnslu, miðl­un og birt­ingu skýrslu Geirs Jóns Þór­is­son­ar.

Mátti fræða flokksfélaga um málefni mótmælenda

Í  kæru mótmælenda á hendur lögreglu vegna ólöglegrar skráningar, úrvinnslu og miðlunar persónuupplýsinga í skýrslu um Búsáhaldabyltinguna og önnur mótmæli á tímabilinu 2008 til 2011 er fundið að því að Geir Jón Þórisson, skýrsluhöfundur og fyrrverandi yfirlögregluþjónn, hafi fjallað um málefni einstakra mótmælenda í fyrirlestri sem hann hélt í stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins. Umræddur fyrirlestur var haldinn í Valhöll, húsakynnum Sjálfstæðisflokksins, þann 16. október 2012 undir yfirskriftinni „Aðförin að Alþingi – mótmælin við Austurvöll“. Skömmu eftir að Geir Jón hélt erindið gaf hann kost á sér í 5. til 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og í dag er hann varaþingmaður flokksins.

Eins og fram kemur í nýjasta tölublaði Stundarinnar hefur ríkissaksóknari vísað kæru mótmælenda frá. Í niðurfellingarbréfinu er því hafnað að Geir Jón hafi gerst sekur um óvarlega meðferð á persónuupplýsingum eða brot á þagnarskyldu þegar hann fundaði með sjálfstæðismönnum um mótmælin. Upptöku af umræddum fundi má sjá hér að neðan:

 


Í kæru mótmælendanna var hnýtt í Geir Jón fyrir að hafa greint frá því á fyrirlestrinum að tiltekinn mótmælandi hefði verið handtekinn fyrir að hafa ekki greitt vararefsingu vegna fyrri brota. „Eru slíkar upplýsingar viðkvæmar í eðli sínu og með öllu óréttlætanlegt að skýrsluhöfundur fjalli um þær á fundi stjórnmálaflokks,“ segir í kærunni. 

Þá er vitnað til ummæla Geirs Jóns í fyrirlestrinum um að „ástæða þess að þeir einstaklingar sem ákærðir voru fyrir árás á Alþingi hefðu verið sýknaðir hefði verið vegna umræðu í [samfélaginu]“ og fullyrt að í slíkum fullyrðingum felist rangar sakargiftir; refsiverð háttsemi sé borin upp á fólk þótt það hafi verið sýknað af dómstólum. 

Saksóknarar í labbitúr
Saksóknarar í labbitúr Sigríður Friðjónsdóttir er ríkissaksóknari og Helgi Magnús Gunnarsson er vararíkissaksóknari. Hér ganga þau framhjá Austurvelli þar sem reglulega var mótmælt á árunum 2008 til 2011.

Fyrirlestur „af almennum toga“

Í niðurfellingarbréfi ríkissaksóknara er fullyrt að fyrirlestur Geirs Jóns hafi verið af almennum toga. Ekki verði ráðið að skýrsluhöfundurinn hafi þar sérstaklega stuðst við skýrslu sína eða greint frá efni hennar. Fram kemur að umfjöllun skýrsluhöfundar á fundinum hafi varðað röð atvika sem voru áberandi í fjölmiðlum og almennri umræðu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búsáhaldaskýrslan

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár