Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fékk skýrsluna eftir tveggja ára ströggl

Eva Hauks­dótt­ir, ein þeirra sem nafn­greind eru í skýrslu lög­regl­unn­ar um mót­mæl­in á ár­un­um 2008 til 2011, seg­ist ekki ætla að „leggja meiri tíma og pen­inga í þetta mál fyrst rík­is­sak­sókn­ari lít­ur það ekki nógu al­var­leg­um aug­um til að gera eitt­hvað í því“.

Fékk skýrsluna eftir tveggja ára ströggl

Pistlahöfundurinn Eva Hauksdóttir tók virkan þátt í búsáhaldabyltingunni á sínum tíma og var margsinnis nafngreind í skýrslu Geirs Jóns Þórissonar um mótmælin. Eftir tveggja ára baráttu fyrir því að fá skýrsluna afhenta tókst henni loks ætlunarverk sitt. Þá klúðraði hins vegar lögreglan afhendingunni með eftirminnilegum hætti.

Árið 2012 óskaði Eva eftir afriti af plagginu á grundvelli upplýsingalaga en fékk ekki. Í kjölfarið kærði hún ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til úrskurðarnefndar um upplýsingamál, sem komst að þeirri niðurstöðu sumarið 2013 að Eva ætti rétt á að fá að sjá hluta skýrslunnar, meðal annars umfjöllun um hana sjálfa, svo lengi sem nöfn annarra í skýrslunni væru afmáð. Eva sendi þá umboðsmanni Alþingis kvörtun sem varð til þess að úrskurðarnefndin féllst á endurupptöku málsins. Þann 8. október 2014 mælti nefndin fyrir um að Eva skyldi fá aðgang að skýrslunni í heild án persónuupplýsinga. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búsáhaldaskýrslan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár