Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Fékk skýrsluna eftir tveggja ára ströggl

Eva Hauks­dótt­ir, ein þeirra sem nafn­greind eru í skýrslu lög­regl­unn­ar um mót­mæl­in á ár­un­um 2008 til 2011, seg­ist ekki ætla að „leggja meiri tíma og pen­inga í þetta mál fyrst rík­is­sak­sókn­ari lít­ur það ekki nógu al­var­leg­um aug­um til að gera eitt­hvað í því“.

Fékk skýrsluna eftir tveggja ára ströggl

Pistlahöfundurinn Eva Hauksdóttir tók virkan þátt í búsáhaldabyltingunni á sínum tíma og var margsinnis nafngreind í skýrslu Geirs Jóns Þórissonar um mótmælin. Eftir tveggja ára baráttu fyrir því að fá skýrsluna afhenta tókst henni loks ætlunarverk sitt. Þá klúðraði hins vegar lögreglan afhendingunni með eftirminnilegum hætti.

Árið 2012 óskaði Eva eftir afriti af plagginu á grundvelli upplýsingalaga en fékk ekki. Í kjölfarið kærði hún ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til úrskurðarnefndar um upplýsingamál, sem komst að þeirri niðurstöðu sumarið 2013 að Eva ætti rétt á að fá að sjá hluta skýrslunnar, meðal annars umfjöllun um hana sjálfa, svo lengi sem nöfn annarra í skýrslunni væru afmáð. Eva sendi þá umboðsmanni Alþingis kvörtun sem varð til þess að úrskurðarnefndin féllst á endurupptöku málsins. Þann 8. október 2014 mælti nefndin fyrir um að Eva skyldi fá aðgang að skýrslunni í heild án persónuupplýsinga. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búsáhaldaskýrslan

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár