Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sautján fórnarlömb búsáhaldaskýrslunnar kæra lögregluna

Bíða enn eft­ir upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni og vísa mál­inu til rík­is­sak­sókn­ara

Sautján fórnarlömb búsáhaldaskýrslunnar kæra lögregluna

Embætti ríkissaksóknara hefur borist kæra frá 17 manns vegna skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um búsáhaldabyltinguna. Þetta staðfestir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í svari við fyrirspurn Stundarinnar. 

Katrín Oddsdóttir héraðsdómslögmaður á Rétti fer með málið fyrir hönd fólksins og óskaði eftir gögnum frá lögreglu í byrjun desember síðastliðinn, skömmu eftir að skýrslan var gerð opinber.

Krafist var upplýsinga um hvað af því sem fram kæmi í skýrslunni væri formlega skráð í upplýsingakerfi lögreglu og hvaða atriði væru einungis hugleiðingar Geirs Jóns Þórissonar. Enn hafa engin svör borist.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búsáhaldaskýrslan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár