Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sautján fórnarlömb búsáhaldaskýrslunnar kæra lögregluna

Bíða enn eft­ir upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni og vísa mál­inu til rík­is­sak­sókn­ara

Sautján fórnarlömb búsáhaldaskýrslunnar kæra lögregluna

Embætti ríkissaksóknara hefur borist kæra frá 17 manns vegna skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um búsáhaldabyltinguna. Þetta staðfestir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari í svari við fyrirspurn Stundarinnar. 

Katrín Oddsdóttir héraðsdómslögmaður á Rétti fer með málið fyrir hönd fólksins og óskaði eftir gögnum frá lögreglu í byrjun desember síðastliðinn, skömmu eftir að skýrslan var gerð opinber.

Krafist var upplýsinga um hvað af því sem fram kæmi í skýrslunni væri formlega skráð í upplýsingakerfi lögreglu og hvaða atriði væru einungis hugleiðingar Geirs Jóns Þórissonar. Enn hafa engin svör borist.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Búsáhaldaskýrslan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár