Sjö ár eru liðin síðan Snæbjörn Brynjarsson lá handjárnaður niðri í bílakjallara, hann lítur nú um öxl og veltir búsáhaldabyltingunni fyrir sér og deginum þegar hún hófst.
Tímaflakkarinn
Færi maður í tímavél aftur til ársins 2009, og lenti rétt upp úr hádegi á Austurvelli þann 20. janúar væri gaman að segja fólki að mótmæli þeirra myndu brátt ná árangri, stjórnin færi frá. En svo myndu renna tvær grímur á tímaferðalanginn. Væntanlega myndi einhver spyrja hvað annað framtíðin bæri í skauti sér, hver staðan væri í lok janúar árið 2016, sjö árum síðar.
Athugasemdir