„Það sem verður að vera, viljugur skal hver bera,“ sagði faðir Sigrúnar Erlu Hákonardóttur við hana þegar hún missti eiginmann sinn í hörmulegu slysi fyrir aldarfjórðungi. Lífið hefur kennt henni að þó að áföllin breyti lífinu og sjálfinu á afdrifaríkan hátt, skiptir jafn miklu máli hvernig við tökumst á við þau, með góðra manna hjálp.
ReynslaFæðingarþunglyndi
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Líkaminn man allt
Alma Mjöll Ólafsdóttir, blaðakona á Heimildinni, skrifar um reynslu sína af því að vera kona, móðir og með fæðingarþunglyndi og í líkama sem man allt, alla reynsluna af því að vera kona og öll sárin sem því geta fylgt.
Reynsla
1
Alexandra Sif Herleifsdóttir
Sjálfsmildi lykill að léttari huga
Alexandra Sif Herleifsdóttir íþróttafræðingur lenti í afar krefjandi lífsreynslu um jólin sem ekki sér fyrir endann á. Þar sem hún lá ólétt á spítala fjarri tveggja ára dóttur sinni og öðrum ástvinum, leið vítiskvalir og var hrædd um að bugast andlega sótti hún bjargráðin sín.
Reynsla
Segir afleiðingar kynferðisofbeldis og veikindi hafa orsakað fæðingarþunglyndi
Meðganga Lísbetar Daggar Guðnýjardóttur einkenndist af gríðarlegri vanlíðan bæði andlega og líkamlega. Afleiðingar þessarar miklu vanlíðanar urðu til þess, að mati Lísbetar, að hún átti í miklum vandræðum með að tengjast nýfæddri dóttur sinni og glímdi í kjölfarið við heiftarlegt fæðingarþunglyndi.
ReynslaDagbók flóttakonu
Tania Korolenko
Búsáhaldastríð í Bændahöllinni
Tania Korolenko er ein þeirra hundraða Úkraínumanna sem fengið hafa skjól á Íslandi vegna innrásar Rússa. Hún hefur haldið dagbók um komu sína hingað til lands og lífið í nýju landi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fá að fylgjast með. Hér birtist annar hluti — um lífið í Bændahöllinni á stríðstímum.
ReynslaEigin konur
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
ReynslaDagbók flóttakonu
Tania Korolenko
Ísland, hér kem ég
Tania Korolenko er ein þeirra hundruða Úkraínumanna sem fengið hafa skjól á Íslandi vegna innrásar Rússa. Hún hefur haldið dagbók um komu sína hingað til lands og lífið í nýju landi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fá að fylgjast með.
Reynsla
Hallgrímur Helgason
Ótrúleg ferðasaga flóttamanns
Hvernig Uhunoma frá Benin City endaði á stoppistöð í Hafnarfirði.
Reynsla
Andrea Hauksdóttir
Heilunin snerist upp í andhverfu sína
Andrea Hauksdóttir leitaði í óhefðbundnar aðferðir og ofskynjunarefni til að vinna úr afleiðingum fíknar og áfalla. Maðurinn sem hún treysti til að leiða sig í gegnum þetta ferli reyndist henni hins vegar verr en enginn, segir hún. Þegar þau slitu samskiptum var hún dofin, niðurbrotin og barnshafandi að tvíburum sem hún ætlaði sér ekki að eignast. Kórónu skammar er tyllt á höfuð kvenna, segir hún, um druslu- og þungunarrofsskömm.
Reynsla
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Krabbameinið farið en hvað svo?
Þegar Ragnheiður Guðmundsdóttir greindist með krabbamein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jakobsveginn til að sýna og sanna að krabbameinið hefði ekki bugað hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neyddist til að horfast í augu við afleiðingarnar; þegar hún sat fyrir framan tölvuna og reyndi að skrifa en var sem lömuð. Hún endaði á spítala í ofsakvíðakasti og segir að ef það er eitthvað sem hún hefur lært af veikindunum þá var það að meta lífið og elska óhikað.
Reynsla
María Ólafsdóttir
Fæða guðanna með marsipani, lakkrís og mojito
Hún borðar það hvort sem hún er glöð eða leið, stundum borðar hún það ein og henni þykir það ómissandi í félagsskap. María Ólafsdóttir segir frá langri og farsælli samleið sinni með súkkulaði og bendir á draumaáfangastaði fyrir fólk eins og hana.
Reynsla
Kristín Margrét Kristmannsdóttir
Skiptu út borgarlífinu fyrir hamingju í íslenskum smábæ
Hjónin Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson kvöddu borgina og settust að á Seyðisfirði þar sem þau geta nýtt tímann betur með börnunum, tengst náttúrunni og samfélaginu sem tók svo vel á móti þeim.
Hamingjan
Björk Eldjárn Kristjánsdóttir
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
Björk flutti heim í Svarfaðardal til að elta hamingjuna.
Reynsla
Bjarni Klemenz
Dulbúin sálfræðitilraun á Þjóðarbókhlöðu
Hvernig bregst maður við því að vera lokkaður inn í dulbúna tilraun?
Reynsla
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Fólk hrósaði mér þegar ég veiktist af átröskun
Á sama tíma og Alma Mjöll Ólafsdóttir leið út af vegna vannæringar hrósaði fólk henni óspart fyrir útlitið, fyrir það að vera föl, mjó og falleg, fárveik af átröskun.
Reynsla
Jón Bjarki Magnússon
Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“
Trausti Breiðfjörð Magnússon, fyrrum vitavörður á Sauðanesi, varð hundrað ára í gær. Hann og eiginkona hans, Hulda Jónsdóttir, eru elstu hjón landsins. Jón Bjarki Magnússon skrifar um afa sinn á þessum tímamótum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.