Valdið til að bregðast við áföllum
Sigrún Erla Hákonardóttir
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Líkaminn man allt
Alma Mjöll Ólafsdóttir
ReynslaFæðingarþunglyndi

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Lík­am­inn man allt

Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir, blaða­kona á Heim­ild­inni, skrif­ar um reynslu sína af því að vera kona, móð­ir og með fæð­ing­ar­þung­lyndi og í lík­ama sem man allt, alla reynsl­una af því að vera kona og öll sár­in sem því geta fylgt.
Sjálfsmildi lykill að léttari huga
Alexandra Sif Herleifsdóttir
Reynsla

Alexandra Sif Herleifsdóttir

Sjálfsmildi lyk­ill að létt­ari huga

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir íþrótta­fræð­ing­ur lenti í af­ar krefj­andi lífs­reynslu um jól­in sem ekki sér fyr­ir end­ann á. Þar sem hún lá ólétt á spít­ala fjarri tveggja ára dótt­ur sinni og öðr­um ást­vin­um, leið vít­isk­val­ir og var hrædd um að bug­ast and­lega sótti hún bjargráð­in sín.
Segir afleiðingar kynferðisofbeldis og veikindi hafa orsakað fæðingarþunglyndi
Reynsla

Seg­ir af­leið­ing­ar kyn­ferð­isof­beld­is og veik­indi hafa or­sak­að fæð­ing­ar­þung­lyndi

Með­ganga Lís­bet­ar Dagg­ar Guðnýj­ar­dótt­ur ein­kennd­ist af gríð­ar­legri van­líð­an bæði and­lega og lík­am­lega. Af­leið­ing­ar þess­ar­ar miklu van­líð­an­ar urðu til þess, að mati Lís­bet­ar, að hún átti í mikl­um vand­ræð­um með að tengj­ast ný­fæddri dótt­ur sinni og glímdi í kjöl­far­ið við heift­ar­legt fæð­ing­ar­þung­lyndi.
Búsáhaldastríð í Bændahöllinni
Tania Korolenko
ReynslaDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Búsáhalda­stríð í Bænda­höll­inni

Tania Korolen­ko er ein þeirra hundraða Úkraínu­manna sem feng­ið hafa skjól á Ís­landi vegna inn­rás­ar Rússa. Hún hef­ur hald­ið dag­bók um komu sína hing­að til lands og líf­ið í nýju landi og ætl­ar að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að fá að fylgj­ast með. Hér birt­ist ann­ar hluti — um líf­ið í Bænda­höll­inni á stríðs­tím­um.
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
ReynslaEigin konur

Fékk sím­tal um barns­föð­ur sinn sem var upp­haf að ára­langri raun

Freyja Huld fékk sím­tal um nótt með upp­lýs­ing­um um að sam­býl­is­mað­ur henn­ar og barns­fað­ir væri að sækja í ung­lings­stúlk­ur. Síð­ar var hann hand­tek­inn fyr­ir skelfi­legt brot. Enn þarf hún að eiga í sam­skipt­um við hann sem barns­föð­ur og veita hon­um um­gengni.
Ísland, hér kem ég
Tania Korolenko
ReynslaDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Ís­land, hér kem ég

Tania Korolen­ko er ein þeirra hundruða Úkraínu­manna sem feng­ið hafa skjól á Ís­landi vegna inn­rás­ar Rússa. Hún hef­ur hald­ið dag­bók um komu sína hing­að til lands og líf­ið í nýju landi og ætl­ar að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að fá að fylgj­ast með.
Ótrúleg ferðasaga flóttamanns
Hallgrímur Helgason
Reynsla

Hallgrímur Helgason

Ótrú­leg ferða­saga flótta­manns

Hvernig Uhunoma frá Ben­in City end­aði á stoppi­stöð í Hafnar­firði.
Heilunin snerist upp í andhverfu sína
Reynsla

Andrea Hauksdóttir

Heil­un­in sner­ist upp í and­hverfu sína

Andrea Hauks­dótt­ir leit­aði í óhefð­bundn­ar að­ferð­ir og of­skynj­un­ar­efni til að vinna úr af­leið­ing­um fíkn­ar og áfalla. Mað­ur­inn sem hún treysti til að leiða sig í gegn­um þetta ferli reynd­ist henni hins veg­ar verr en eng­inn, seg­ir hún. Þeg­ar þau slitu sam­skipt­um var hún dof­in, nið­ur­brot­in og barns­haf­andi að tví­bur­um sem hún ætl­aði sér ekki að eign­ast. Kór­ónu skamm­ar er tyllt á höf­uð kvenna, seg­ir hún, um druslu- og þung­un­ar­rofs­skömm.
Krabbameinið farið en hvað svo?
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Reynsla

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabba­mein­ið far­ið en hvað svo?

Þeg­ar Ragn­heið­ur Guð­munds­dótt­ir greind­ist með krabba­mein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jak­obs­veg­inn til að sýna og sanna að krabba­mein­ið hefði ekki bug­að hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neydd­ist til að horf­ast í augu við af­leið­ing­arn­ar; þeg­ar hún sat fyr­ir fram­an tölv­una og reyndi að skrifa en var sem löm­uð. Hún end­aði á spít­ala í ofsa­kvíðakasti og seg­ir að ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af veik­ind­un­um þá var það að meta líf­ið og elska óhik­að.
Fæða guðanna með marsipani, lakkrís og mojito
María Ólafsdóttir
Reynsla

María Ólafsdóttir

Fæða guð­anna með marsip­ani, lakk­rís og mojito

Hún borð­ar það hvort sem hún er glöð eða leið, stund­um borð­ar hún það ein og henni þyk­ir það ómiss­andi í fé­lags­skap. María Ólafs­dótt­ir seg­ir frá langri og far­sælli sam­leið sinni með súkkulaði og bend­ir á drauma­áfanga­staði fyr­ir fólk eins og hana.
Skiptu út borgarlífinu fyrir hamingju í íslenskum smábæ
Reynsla

Kristín Margrét Kristmannsdóttir

Skiptu út borg­ar­líf­inu fyr­ir ham­ingju í ís­lensk­um smá­bæ

Hjón­in Katla Rut Pét­urs­dótt­ir og Kol­beinn Arn­björns­son kvöddu borg­ina og sett­ust að á Seyð­is­firði þar sem þau geta nýtt tím­ann bet­ur með börn­un­um, tengst nátt­úr­unni og sam­fé­lag­inu sem tók svo vel á móti þeim.
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
Hamingjan

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Ham­ingj­an er rétt hand­an við fjöll­in

Björk flutti heim í Svarf­að­ar­dal til að elta ham­ingj­una.
Dulbúin sálfræðitilraun á Þjóðarbókhlöðu
Bjarni Klemenz
Reynsla

Bjarni Klemenz

Dul­bú­in sál­fræðitilraun á Þjóð­ar­bók­hlöðu

Hvernig bregst mað­ur við því að vera lokk­að­ur inn í dul­búna til­raun?
Fólk hrósaði mér þegar ég veiktist af átröskun
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Reynsla

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Fólk hrós­aði mér þeg­ar ég veikt­ist af átrösk­un

Á sama tíma og Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir leið út af vegna vannær­ing­ar hrós­aði fólk henni óspart fyr­ir út­lit­ið, fyr­ir það að vera föl, mjó og fal­leg, fár­veik af átrösk­un.
Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“
Jón Bjarki Magnússon
Reynsla

Jón Bjarki Magnússon

Afi hundrað ára: „Ég elska líf­ið og skemmti mér“

Trausti Breið­fjörð Magnús­son, fyrr­um vita­vörð­ur á Sauðanesi, varð hundrað ára í gær. Hann og eig­in­kona hans, Hulda Jóns­dótt­ir, eru elstu hjón lands­ins. Jón Bjarki Magnús­son skrif­ar um afa sinn á þess­um tíma­mót­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.