Valdið til að bregðast við áföllum
Sigrún Erla Hákonardóttir
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Segir afleiðingar kynferðisofbeldis og veikindi hafa orsakað fæðingarþunglyndi
Reynsla

Seg­ir af­leið­ing­ar kyn­ferð­isof­beld­is og veik­indi hafa or­sak­að fæð­ing­ar­þung­lyndi

Með­ganga Lís­bet­ar Dagg­ar Guðnýj­ar­dótt­ur ein­kennd­ist af gríð­ar­legri van­líð­an bæði and­lega og lík­am­lega. Af­leið­ing­ar þess­ar­ar miklu van­líð­an­ar urðu til þess, að mati Lís­bet­ar, að hún átti í mikl­um vand­ræð­um með að tengj­ast ný­fæddri dótt­ur sinni og glímdi í kjöl­far­ið við heift­ar­legt fæð­ing­ar­þung­lyndi.
Heilunin snerist upp í andhverfu sína
Reynsla

Andrea Hauksdóttir

Heil­un­in sner­ist upp í and­hverfu sína

Andrea Hauks­dótt­ir leit­aði í óhefð­bundn­ar að­ferð­ir og of­skynj­un­ar­efni til að vinna úr af­leið­ing­um fíkn­ar og áfalla. Mað­ur­inn sem hún treysti til að leiða sig í gegn­um þetta ferli reynd­ist henni hins veg­ar verr en eng­inn, seg­ir hún. Þeg­ar þau slitu sam­skipt­um var hún dof­in, nið­ur­brot­in og barns­haf­andi að tví­bur­um sem hún ætl­aði sér ekki að eign­ast. Kór­ónu skamm­ar er tyllt á höf­uð kvenna, seg­ir hún, um druslu- og þung­un­ar­rofs­skömm.
Krabbameinið farið en hvað svo?
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Reynsla

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabba­mein­ið far­ið en hvað svo?

Þeg­ar Ragn­heið­ur Guð­munds­dótt­ir greind­ist með krabba­mein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jak­obs­veg­inn til að sýna og sanna að krabba­mein­ið hefði ekki bug­að hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neydd­ist til að horf­ast í augu við af­leið­ing­arn­ar; þeg­ar hún sat fyr­ir fram­an tölv­una og reyndi að skrifa en var sem löm­uð. Hún end­aði á spít­ala í ofsa­kvíðakasti og seg­ir að ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af veik­ind­un­um þá var það að meta líf­ið og elska óhik­að.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu