Alexandra Sif Herleifsdóttir íþróttafræðingur lenti í afar krefjandi lífsreynslu um jólin sem ekki sér fyrir endann á. Þar sem hún lá ólétt á spítala fjarri tveggja ára dóttur sinni og öðrum ástvinum, leið vítiskvalir og var hrædd um að bugast andlega sótti hún bjargráðin sín.
Reynsla
Segir afleiðingar kynferðisofbeldis og veikindi hafa orsakað fæðingarþunglyndi
Meðganga Lísbetar Daggar Guðnýjardóttur einkenndist af gríðarlegri vanlíðan bæði andlega og líkamlega. Afleiðingar þessarar miklu vanlíðanar urðu til þess, að mati Lísbetar, að hún átti í miklum vandræðum með að tengjast nýfæddri dóttur sinni og glímdi í kjölfarið við heiftarlegt fæðingarþunglyndi.
ReynslaDagbók flóttakonu
Tania Korolenko
Búsáhaldastríð í Bændahöllinni
Tania Korolenko er ein þeirra hundraða Úkraínumanna sem fengið hafa skjól á Íslandi vegna innrásar Rússa. Hún hefur haldið dagbók um komu sína hingað til lands og lífið í nýju landi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fá að fylgjast með. Hér birtist annar hluti — um lífið í Bændahöllinni á stríðstímum.
ReynslaEigin konur
Fékk símtal um barnsföður sinn sem var upphaf að áralangri raun
Freyja Huld fékk símtal um nótt með upplýsingum um að sambýlismaður hennar og barnsfaðir væri að sækja í unglingsstúlkur. Síðar var hann handtekinn fyrir skelfilegt brot. Enn þarf hún að eiga í samskiptum við hann sem barnsföður og veita honum umgengni.
ReynslaDagbók flóttakonu
Tania Korolenko
Ísland, hér kem ég
Tania Korolenko er ein þeirra hundruða Úkraínumanna sem fengið hafa skjól á Íslandi vegna innrásar Rússa. Hún hefur haldið dagbók um komu sína hingað til lands og lífið í nýju landi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fá að fylgjast með.
Reynsla
Hallgrímur Helgason
Ótrúleg ferðasaga flóttamanns
Hvernig Uhunoma frá Benin City endaði á stoppistöð í Hafnarfirði.
Reynsla
Andrea Hauksdóttir
Heilunin snerist upp í andhverfu sína
Andrea Hauksdóttir leitaði í óhefðbundnar aðferðir og ofskynjunarefni til að vinna úr afleiðingum fíknar og áfalla. Maðurinn sem hún treysti til að leiða sig í gegnum þetta ferli reyndist henni hins vegar verr en enginn, segir hún. Þegar þau slitu samskiptum var hún dofin, niðurbrotin og barnshafandi að tvíburum sem hún ætlaði sér ekki að eignast. Kórónu skammar er tyllt á höfuð kvenna, segir hún, um druslu- og þungunarrofsskömm.
Reynsla
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Krabbameinið farið en hvað svo?
Þegar Ragnheiður Guðmundsdóttir greindist með krabbamein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jakobsveginn til að sýna og sanna að krabbameinið hefði ekki bugað hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neyddist til að horfast í augu við afleiðingarnar; þegar hún sat fyrir framan tölvuna og reyndi að skrifa en var sem lömuð. Hún endaði á spítala í ofsakvíðakasti og segir að ef það er eitthvað sem hún hefur lært af veikindunum þá var það að meta lífið og elska óhikað.
Reynsla
María Ólafsdóttir
Fæða guðanna með marsipani, lakkrís og mojito
Hún borðar það hvort sem hún er glöð eða leið, stundum borðar hún það ein og henni þykir það ómissandi í félagsskap. María Ólafsdóttir segir frá langri og farsælli samleið sinni með súkkulaði og bendir á draumaáfangastaði fyrir fólk eins og hana.
Reynsla
Kristín Margrét Kristmannsdóttir
Skiptu út borgarlífinu fyrir hamingju í íslenskum smábæ
Hjónin Katla Rut Pétursdóttir og Kolbeinn Arnbjörnsson kvöddu borgina og settust að á Seyðisfirði þar sem þau geta nýtt tímann betur með börnunum, tengst náttúrunni og samfélaginu sem tók svo vel á móti þeim.
ReynslaHamingjan
Björk Eldjárn Kristjánsdóttir
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
Björk flutti heim í Svarfaðardal til að elta hamingjuna.
Reynsla
Bjarni Klemenz
Dulbúin sálfræðitilraun á Þjóðarbókhlöðu
Hvernig bregst maður við því að vera lokkaður inn í dulbúna tilraun?
Reynsla
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Fólk hrósaði mér þegar ég veiktist af átröskun
Á sama tíma og Alma Mjöll Ólafsdóttir leið út af vegna vannæringar hrósaði fólk henni óspart fyrir útlitið, fyrir það að vera föl, mjó og falleg, fárveik af átröskun.
Reynsla
Jón Bjarki Magnússon
Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“
Trausti Breiðfjörð Magnússon, fyrrum vitavörður á Sauðanesi, varð hundrað ára í gær. Hann og eiginkona hans, Hulda Jónsdóttir, eru elstu hjón landsins. Jón Bjarki Magnússon skrifar um afa sinn á þessum tímamótum.
Reynsla
Bjarni Klemenz
Dagbók fjárhættuspilara
Bjarni Klemenz týndi sér í veðmálaheiminum og var farinn að veðja á víetnömsku deildina.
Reynsla
Gabríel Benjamin
Að nýta lubbann til góðs
Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin leitaði allra ráða til að gefa hár sitt til hárkollugerðar fyrir krabbameinssjúklinga á Íslandi, en þurfti á endanum að senda hárið út.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.