Nýtt efni

Netsvikarar höfðu 372 milljónir af Íslendingum í fyrra: Einn tapaði 80 milljónum
Fréttir

Netsvik­ar­ar höfðu 372 millj­ón­ir af Ís­lend­ing­um í fyrra: Einn tap­aði 80 millj­ón­um

Lög­regl­unni bár­ust 119 til­kynn­ing­ar um netsvik í fyrra. Fjár­hæð svik­anna nem­ur rúm­um 372 millj­ón­um króna. Eitt mál sker sig úr þar sem netsvik­ar­ar höfðu 80 millj­ón­ir af ein­um ein­stak­lingi.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.
Að sigra eða sigra ekki heiminn
Menning

Að sigra eða sigra ekki heim­inn

Í litl­um bæ, um 50 kíló­metr­um frá Berlín, er göm­ul mylla þar sem unn­ið hef­ur ver­ið hörð­um hönd­um við að ryðja út 13 tonn­um af stáli til að breyta­henni í lista­stúd­íó. Mað­ur­inn á bak við verk­efn­ið er ís­lenski mynd­list­ar­mað­ur­inn, Eg­ill Sæ­björns­son, sem hef­ur hasl­að sér völl í lista­sen­unni víða um heim. Hann seg­ir að þrátt fyr­ir langa dvöl er­lend­is þá sé teng­ing­in við Ís­land mik­il – enda séu ræt­urn­ar, þeg­ar öllu er á botn­inn hvolft, þar.
Sagði skilið við kjánalegar gamanhrollvekjur fyrir sveppasýkta uppvakninga
Fréttir

Sagði skil­ið við kjána­leg­ar gaman­hroll­vekj­ur fyr­ir sveppa­sýkta upp­vakn­inga

Fyr­ir nokkr­um ár­um voru helstu af­rek Craig Maz­in að skrifa hand­rit að Scary Movie 4 og Hango­ver Part III. Hann ákvað að veita sér frelsi til að losna úr viðj­um gaman­hand­rita­höf­und­ar­ins og það virk­aði eins og sjón­varps­serí­urn­ar Cherno­byl og The Last of Us sýna.
Skjálfti
Bíó Tvíó#229

Skjálfti

Andrea og Stein­dór fjalla um mynd Tinnu Hrafns­dótt­ur frá 2022, Skjálfti.
Vinstri snúningur hjá VG – Vilja auðlegðaskatt og auðlindir í þjóðareign
Fréttir

Vinstri snún­ing­ur hjá VG – Vilja auð­legða­skatt og auð­lind­ir í þjóð­ar­eign

Vinstri græn vilja banna skatta­skjól, inn­leiða auð­legða­skatt og koma bönd­um á fjöl­þjóða fyr­ir­tæki sem koma sér und­an skatt­greiðsl­um með klækj­a­brögð­um. Þá vill hreyf­ing­in ljúka end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, taka fyr­ir einka­rekst­ur í ágóða­skyni þeg­ar kem­ur að heil­brigð­is­þjón­ustu og halda í skefj­um gróða­drif­inni hús­næð­is­upp­bygg­ingu verk­taka. Ell­efu stefn­ur og fjöldi álykt­ana voru sam­þykkt­ar á lands­þingi hreyf­ing­ar­inn­ar sem lauk í dag.
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Anna María Ágústsdóttir
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Him­in­blámi, gulln­ir kornakr­ar og svört mold Úkraínu

Á síð­ast­liðnu ári var þetta end­ur­tek­ið efni: Sam­starfs­fé­lag­ar úr Evr­ópu um jarð­vegs­vernd norpa á Teams-fund­um klædd­ir ull­ar­jökk­um og trefl­um, en úkraínski fé­lag­inn er þreytt­ur, föl­ur og and­varp­ar end­ur­tek­ið og ósjálfrátt líkt og fólk ger­ir sem er und­ir miklu álagi og ör­magna af þreytu. Það gæti líka orð­ið raf­magns­laust án nokk­urs fyr­ir­vara og hann hverf­ur af fundi þeg­ar loft­varn­ar­við­vör­un­in fer í gang. Í lífs­hættu, rétt eins og aðr­ir íbú­ar Úkraínu.
Jens Garðar blæs til sóknar fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði
FréttirLaxeldi

Jens Garð­ar blæs til sókn­ar fyr­ir sjókvía­eldi í Seyð­is­firði

Jens Garð­ar Helga­son, að­stoð­ar­for­stjóri Ice Fish Farm, seg­ir að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm ætli að auka upp­lýs­inga­gjöf og fræðslu um sjókvía­eldi í Seyð­is­firði. 75 pró­sent íbua í Múla­þingi er á móti því að lax­eldi í sjó hefj­ist i Seyð­is­firði. Jens Garð­ar er sann­færð­ur um að við­horf íbúa muni breyt­ast þeg­ar rétt­ar upp­lýs­ing­ar liggja fyr­ir.
Valdið til að bregðast við áföllum
Sigrún Erla Hákonardóttir
Það sem ég hef lært

Sigrún Erla Hákonardóttir

Vald­ið til að bregð­ast við áföll­um

„Það sem verð­ur að vera, vilj­ug­ur skal hver bera,“ sagði fað­ir Sigrún­ar Erlu Há­kon­ar­dótt­ur við hana þeg­ar hún missti eig­in­mann sinn í hörmu­legu slysi fyr­ir ald­ar­fjórð­ungi. Líf­ið hef­ur kennt henni að þó að áföll­in breyti líf­inu og sjálf­inu á af­drifa­rík­an hátt, skipt­ir jafn miklu máli hvernig við tök­umst á við þau, með góðra manna hjálp.
Notalegt að sofna við frásagnir af morðum
Viðtal

Nota­legt að sofna við frá­sagn­ir af morð­um

Áhugi á mann­legri hegð­un og nota­leg­heit­in við að sofna út frá frá­sögn af morði eða öðr­um sönn­um hryll­ingi er það sem sam­ein­ar fjöl­marga unn­end­ur sannra saka­mála. Heim­ild­in ræddi við þrjá eld­heita „true crime“-að­dá­end­ur.
Fangelsisdómur og sekt fyrir að breyta málverki
Skýring

Fang­els­is­dóm­ur og sekt fyr­ir að breyta mál­verki

Dansk­ur and­ófs­lista­mað­ur hef­ur ver­ið dæmd­ur til fang­elsis­vist­ar og sekt­ar fyr­ir að breyta lista­verki sem eign­að er Asger Jorn, ein­um þekkt­asta list­mál­ara Dana. Asger Jorn hafði ára­tug­um fyrr skap­að lista­verk­ið með því að mála yf­ir hluta mynd­ar eft­ir ann­an mann.
Eitrað fyrir skólastúlkum í Íran: Hefnd fyrir feminíska byltingu?
Myndir

Eitr­að fyr­ir skóla­stúlk­um í Ír­an: Hefnd fyr­ir fem­in­íska bylt­ingu?

Yf­ir þús­und ír­ansk­ir náms­menn, nær ein­göngu stúlk­ur, hafa veikst síð­ustu þrjá mán­uði. Grun­ur leik­ur á að eitr­uðu gasi hafi ver­ið dælt inn í að minnsta kosti 127 skóla í 25 af 31 hér­aði lands­ins. Nær all­ir skól­arn­ir eru stúlkna­skól­ar. Ír­önsk stjórn­völd hafa ver­ið harð­lega gagn­rýnd fyr­ir að bregð­ast hægt við. Stjórn­völd segja óvin­veitt ríki bera ábyrgð á eitr­un­un­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    3
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    4
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.