

Albert Eiríksson
Matur er fyrir öllu
Markmið Alberts Eiríkssonar, matgæðings og matarbloggara, er ekki að verða elsti karl í heimi. Hann hefur lært að njóta lífsins eins og kostur er og þar gegna matur og hreyfing stóru hlutverki.