Það sem ég hef lærtMelkorka ÓlafsdóttirAð vera misskilin Fólk á til að lesa í það hvernig ég er á svipinn og draga alvarlegri ályktanir en minn innri veruleiki gefur tilefni til.
Það sem ég hef lærtGuðrún Sóley GestsdóttirLífið er of stutt Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona, kajakræðari og lífskúnster, líkir lífinu við gúllasspúpu sem hún hefur lært að synda í gegnum.
Það sem ég hef lært 1Ingileif FriðriksdóttirÞað er allt í lagi að vera ekki allra Fjölmiðlakonan Ingileif Friðriksdóttir upplifði ákveðna frelsun þegar hún tók ákvörðun um að hætta að reyna að þóknast öllum, þó það þýði kannski að ekki allir munu elska hana. „Og vitið þið – það er bara allt í lagi. Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend og ég er stolt af því.“
Það sem ég hef lærtÍsak HilmarssonÉg er hættur að eyða tíma með fjölskyldunni Ísak Hilmarsson hefur lært að verja tíma með fjölskyldunni í stað þess að eyða tímanum með henni.
Það sem ég hef lært 2Þóra ArnórsdóttirSkruna minna, skrifa meira Þóra Arnórsdóttir sá föður sinn aldrei dansa í lifanda lífi en í gegnum dagbókarskrif hans hékk hún með honum á stúdentavistinni í Moskvu og drakk vodka og dansaði. Þóra hvetur öll, sérstaklega konur, að halda dagbók og skrásetja tilfinningar og atburði, stóra og smáa.
Það sem ég hef lærtÞórhildur ÓlafsdóttirÉg hef ekki lært rassgat Eftir flutninga til Úganda er Þórhildur Ólafsdóttir farin að efast um að hún hafi lært nokkuð. „Akkúrat núna er ég á þeim stað í lífinu að ég er bara farin að efast um að ég viti, kunni eða skilji rassgat.“ Nema eitt sem hún lærði af mömmu.
Það sem ég hef lærtHaukur Már HelgasonOrð gróa Þrætur eru ekki einskis virði, það hefur Haukur Már Helgason lært. „Einhvern veginn þurfa orðin að komast um.“ Og orð gróa.
Það sem ég hef lært 1Ása DýradóttirAtvik eru vörður á slóða Lærdómur felur ekki í sér svör, heldur hreinlega dyr að fleiri spurningum. Maður verður alveg ruglaður. En það er á okkar ábyrgð að halda áfram að læra þar til við liggjum kyrr í skauti jarðar, skrifar Ása Dýradóttir tónlistarkona.
Það sem ég hef lærtDiljá Mist EinarsdóttirAð læra að skrifa skúffubréf Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur alltaf verið skapmikil og átt í „örlitlum“ erfiðleikum með skapið að eigin sögn. Svokölluð skúffubréf hafa reynst henni vel til að láta tilfinningarnar ekki hlaupa með sig í gönur.
Það sem ég hef lært 1Gunnar HanssonEru þetta mistök? Gunnar Hansson leikari hefur lært það af lífinu hversu mikilvægt er að hlusta og það dýrmætasta sem hann hefur lært er að hræðast ekki mistök því þau eru tækifæri til þess að læra af þeim.
Það sem ég hef lærtKristín DavíðsdóttirAð sýna samhygð Eitt það mikilvægasta sem lífið hefur kennt Kristínu Davíðsdóttur hjúkrunarfræðingi er að með því einu að vera til staðar og sýna samhygð getur maður gert ansi mikið. „Við þurfum ekki að hræðast það að taka upp mál eða ræða þótt við höfum ekki lausn – við getum alltaf sýnt samhygð.“
Það sem ég hef lært 2Arnbjörg Ösp MatthíasdóttirLærði ung að lífið er núna Sýn Arnbjargar Aspar Matthíasardóttur á lífið breyttist sviplega fyrir tuttugu árum þegar kærasti hennar féll frá þegar lífið blasti við þeim. „Lífið er einmitt núna, njótum núna, nýtum tækifærin.“
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.