

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad
Fegurð ófullkomleikans
Miriam Petra Ómarsdóttir Awad inngildingaráðgjafi veltir fyrir sér kröfunni um fullkomleika í ófullkomnum heimi. Hún telur að ekkert sé fullkomið í jarðlegu lífi mannsfólks nema fallegar tilfinningar.