

Ögmundur Jónasson
Að sækjast eftir geislum sólarinnar
Ef þú gengur í átt til sólar er skugginn þér alltaf að baki. Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hefur lifað eftir þessari lífsspeki og notið sólar og birtu á lífsleiðinni. Nú eru það barnabörnin sem færa honum sólarbirtu.





















