

Guðjón Friðriksson
Ég verð svo þreyttur ef ég geri ekki neitt
Guðjón Friðriksson hefur hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin í fjórgang, oftar en nokkur annar rithöfundur. Hann hefur fengist við ritstörf í fjóra áratugi og segir grundvallaratriði í úthaldinu og velgengni hans felast í því að ráða niðurlögum alkóhólismans.





















