

Gígja Þórðardóttir
Ég er ekki nóg, ég er mikið
Gígja Þórðardóttir, sjúkraþjálfari, markþjálfi og orkubolti, hefur lært að sjá tækifæri alls staðar. Líka í áföllum og breytingum lífsins. Áföll á lífsleiðinni ýttu henni í dýpri sjálfskoðun. „Þvílík gjöf, því ég er í alvörunni að endurskoða eitt mikilvægasta ástarsamband lífsins – við sjálfa mig.“