

Friðrik Thor Sigurbjörnsson
Loks búinn að læra hversu lítið ég veit
Friðrik Thor Sigurbjörnsson læknir hamast á hamstrahjólinu til að standa við skuldbindingar sínar en alls staðar er eitthvað nýtt, ef hann gefur sér tíma og rúm til að gefa því gaum, sjá, finna og snerta.