• þriðjudagur 4. nóvember 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Það sem ég hef lært

Greinaröð
« Síðasta síða Síða 3 af 9 Næsta síða »
Að sækjast eftir geislum sólarinnar
Ögmundur Jónasson
Það sem ég hef lært

Ögmundur Jónasson

Að sækj­ast eft­ir geisl­um sól­ar­inn­ar

Ef þú geng­ur í átt til sól­ar er skugg­inn þér alltaf að baki. Ög­mund­ur Jónas­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur og ráð­herra, hef­ur lif­að eft­ir þess­ari lífs­speki og not­ið sól­ar og birtu á lífs­leið­inni. Nú eru það barna­börn­in sem færa hon­um sól­ar­birtu.
Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Það sem ég hef lært
2

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð

Erf­ið­leik­ar geta ver­ið styrkj­andi. Það lærði Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir þing­mað­ur þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar veikt­ist al­var­lega og lá á sjúkra­húsi í eitt ár en náði að lok­um þeim styrk að kom­ast heim og aft­ur út í líf­ið. Hún hef­ur einnig lært að það er eng­in leið að hætta í póli­tík og nú hef­ur líf­ið fært henni það verk­efni að taka sæti aft­ur á Al­þingi eft­ir þriggja ára hvíld­ar­inn­lögn heima á Suð­ur­eyri, eins og hún orð­ar það.
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir
Það sem ég hef lært

Tobba Marinósdóttir

Fengi­tím­inn löngu lið­inn

Tobba Marinós­dótt­ir er orð­in klár. „Klár í að láta það lask­aða dæma sig sjálft.“
Ég er ekki nóg, ég er mikið
Gígja Þórðardóttir
Það sem ég hef lært
2

Gígja Þórðardóttir

Ég er ekki nóg, ég er mik­ið

Gígja Þórð­ar­dótt­ir, sjúkra­þjálf­ari, mark­þjálfi og orku­bolti, hef­ur lært að sjá tæki­færi alls stað­ar. Líka í áföll­um og breyt­ing­um lífs­ins. Áföll á lífs­leið­inni ýttu henni í dýpri sjálf­skoð­un. „Því­lík gjöf, því ég er í al­vör­unni að end­ur­skoða eitt mik­il­væg­asta ástar­sam­band lífs­ins – við sjálfa mig.“
Við tíminn
Bragi Valdimar Skúlason
Það sem ég hef lært

Bragi Valdimar Skúlason

Við tím­inn

Tím­inn er dýr­mæt­ur. Það sem við nýt­um hann í ger­ir okk­ur að því sem við er­um. Það hef­ur Bragi Valdi­mar Skúla­son, hug­kvæmda­stjóri á Brand­en­burg, höf­und­ur og orðakall, að minnsta kosti lært. En hann furð­ar sig oft á því að hann komi nokkru í verk þar sem hann er mik­ill að­dá­andi tíma­eyðslu.
Masgefinn og „víðhyglinn“
Jakob Frímann Þorsteinsson
Það sem ég hef lært

Jakob Frímann Þorsteinsson

Masgef­inn og „víð­hygl­inn“

Jakob Frí­mann Þor­steins­son, doktor á sviði úti­mennt­un­ar, er enn verk í vinnslu en líf­ið hef­ur kennt hon­um að skapa og við­halda tengsl­um, að sætta sig við að vera ómann­glögg­ur og gleym­inn og að hann býr yf­ir of­urkrafti sem hann nefn­ir víð­hygli.
Að vera Vera
Vera Wonder Sölvadóttir
Það sem ég hef lært
2

Vera Wonder Sölvadóttir

Að vera Vera

Vera Wond­er Sölva­dótt­ir, kvik­mynda­gerð­ar­kona með meiru, hef­ur unn­ið að því alla sína ævi að vera Vera. Leit­in að henni sjálfri stend­ur enn yf­ir. „Ég hef kom­ist að því að með því að hlusta á hjarta mitt og inn­sæi er ég á réttri leið.“
Hræðsla við eigin ófullkomleika
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir
Það sem ég hef lært

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir

Hræðsla við eig­in ófull­kom­leika

Sig­ríð­ur Ásta Ol­geirs­dótt­ir, leik- og söng­kona, var litla stelpu­skott­ið með mik­il­mennsku­brjál­æði og minni­mátt­ar­kennd sem ætl­aði að sigra heim­inn. Á sinni stuttu ævi hef­ur hún lært að það er óþarfi að hafa for­dóma fyr­ir sjálfri sér. Það er smá gull í okk­ur öll­um.
Festist ekki í hrútleiðinlegu fullorðinsskapalóni
Anna Lára Pálsdóttir
Það sem ég hef lært

Anna Lára Pálsdóttir

Fest­ist ekki í hrút­leið­in­legu full­orð­ins­skap­alóni

Í fimm­tugsaf­mæl­inu sínu bauð Anna Lára Páls­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í ráð­gjöf og stuðn­ingi hjá Mið­stöð mennt­un­ar og skóla­þjón­ustu, gest­um í Fram, fram fylk­ing, rólu­stökk og sápu­kúlu­blást­ur. Hún hef­ur nefni­lega lært svo ótalmargt af nem­end­um sín­um, til dæm­is að fest­ast ekki í ein­hverju hrút­leið­in­legu full­orð­ins­skap­alóni.
Móðurmálið trompar ekki vellíðan og sjálfsvirðingu
Andrea Jónsdóttir
Það sem ég hef lært

Andrea Jónsdóttir

Móð­ur­mál­ið tromp­ar ekki vellíð­an og sjálfs­virð­ingu

Líf­ið hef­ur kennt Andr­eu Jóns­dótt­ur, „rokkömmu Ís­lands“, að það er alls ekki sjálfsagt að móð­ur­mál­ið renni út úr okk­ur öll­um fyr­ir­hafn­ar­lít­ið eða -laust.
Sem betur fer hef ég oft rangt fyrir mér
Maó Alheimsdóttir
Það sem ég hef lært

Maó Alheimsdóttir

Sem bet­ur fer hef ég oft rangt fyr­ir mér

„Mér var út­skúf­að vegna gríns sem eng­um fannst fynd­ið,“ skrif­ar rit­höf­und­ur­inn Maó Al­heims­dótt­ir um mis­tök sem hún gerði á tán­ings­aldri. Hún hef­ur nú lært að draga reynslu af því slæma í stað þess að dvelja í skömm­inni.
Að láta drauma rætast þrátt fyrir hindranirnar
Fida Abu Libdeh
Það sem ég hef lært

Fida Abu Libdeh

Að láta drauma ræt­ast þrátt fyr­ir hindr­an­irn­ar

Fida Abu Li­bdeh hef­ur lært að mis­tök eru ekki ósigr­ar held­ur tæki­færi til að vaxa og bæta sig. Hún hef­ur líka lært að treysta á inn­sæ­ið, aldrei hætta að tala fyr­ir því sem hún brenn­ur fyr­ir og að mað­ur þarf ekki að vera full­kom­inn til að ná ár­angri. „Við þurf­um bara að vera stað­föst og halda áfram að berj­ast fyr­ir rétt­læti.“
« Síðasta síða Síða 3 af 9 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Ég vil fá áskrift Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða