• þriðjudagur 4. nóvember 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Það sem ég hef lært

Greinaröð
« Síðasta síða Síða 4 af 9 Næsta síða »
Að hlusta minna á heilann og meira á hjartað og iðrin
Grímur Atlason
Það sem ég hef lært

Grímur Atlason

Að hlusta minna á heil­ann og meira á hjart­að og iðr­in

„Sjálf­ur lit­aði ég líf mitt full­mik­ið og allt of lengi með for­dóm­um þeg­ar ég tók af­stöðu til lífs­ins og þess sem það hafði upp á að bjóða“, skrif­ar Grím­ur Atla­son, fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar. Líf­ið hef­ur kennt hon­um að hlusta minna á heil­ann en þeim mun meira á hjart­að og iðr­in.
Það er alltaf hægt að læra meira
Það sem ég hef lært

Steingerður Steinarsdóttir

Það er alltaf hægt að læra meira

Stein­gerð­ur Stein­ars­dótt­ir hef­ur lært að sið­ferði, um­burð­ar­lyndi og vel­vild kem­ur ekki af sjálfu sér. Hún hef­ur líka lært að dómgreind er ekki með­fædd og til þess að skapa gott sam­fé­lag þarf að manna það góðu fólki.
Þú verður aldrei fullkomlega tilbúin
Anna Margrét Hrólfsdóttir
Það sem ég hef lært

Anna Margrét Hrólfsdóttir

Þú verð­ur aldrei full­kom­lega til­bú­in

Anna Mar­grét Hrólfs­dótt­ir, þjóð­fræð­ing­ur og fram­kvæmda­stýra Endósam­tak­anna, var ekki til­bú­in að grein­ast með tourette, ekki til­bú­in að glíma við af­leið­ing­ar þess að verða fyr­ir of­beldi og ekki til­bú­in að fylgja mömmu sinni í gegn­um erf­ið veik­indi. En hún gerði það samt.
Loks búinn að læra hversu lítið ég veit
Friðrik Thor Sigurbjörnsson
Það sem ég hef lært

Friðrik Thor Sigurbjörnsson

Loks bú­inn að læra hversu lít­ið ég veit

Frið­rik Thor Sig­ur­björns­son lækn­ir ham­ast á hamstra­hjól­inu til að standa við skuld­bind­ing­ar sín­ar en alls stað­ar er eitt­hvað nýtt, ef hann gef­ur sér tíma og rúm til að gefa því gaum, sjá, finna og snerta.
Þó að það versta í heimi komi fyrir þá heldur maður áfram að vera til
Sigurþóra Bergsdóttir
Það sem ég hef lært
1

Sigurþóra Bergsdóttir

Þó að það versta í heimi komi fyr­ir þá held­ur mað­ur áfram að vera til

„Við er­um vön að standa sam­an þeg­ar á reyn­ir á Ís­landi.“ Sig­ur­þóra Bergs­dótt­ir deil­ir því sem hún hef­ur lært af skóla lífs­ins.
Skrítnun jarðar
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir
Það sem ég hef lært
2

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir

Skrítn­un jarð­ar

Hvers virði er frels­ið þeg­ar það er svona dýrt? Fyrsta mjólk­ur­hyrn­an úr pappa var rauð, lít­ill píra­mídi með þrjár hlið­ar, sem tók einn lítra af mjólk. Þá sagði fólk: „Nú er það bú­ið, nú verð­ur varla aft­ur snú­ið.“
Að eiga síðasta orðið, innra með sér
Hjalti Jón Sverrisson
Það sem ég hef lært
1

Hjalti Jón Sverrisson

Að eiga síð­asta orð­ið, innra með sér

Séra Hjalti Jón Sverris­son hef­ur lært að líf­ið von­ar fyr­ir okk­ur að við sé­um auð­mjúk frammi fyr­ir sjálf­um okk­ur og að ein besta leið­in til þess sé að láta sig hafa það er að hafa svo­lít­inn húm­or fyr­ir sjálf­um sér.
Að styrkja innbyggða áttavitann
Margrét Bjarnadóttir
Það sem ég hef lært

Margrét Bjarnadóttir

Að styrkja inn­byggða átta­vit­ann

Það fór eng­inn til sál­fræð­ings þeg­ar Mar­grét Bjarna­dótt­ir dans­höf­und­ur og lista­mað­ur var á hápunkti kvíð­ans fyr­ir tutt­ugu ár­um. Síma­skrá­in, list­in og sköp­un­in björg­uðu henni.
Peningar eru eins og fíkniefni
Það sem ég hef lært
2

Pen­ing­ar eru eins og fíkni­efni

Að eiga of mik­ið af pen­ing­um lík­ir Bubbi Mort­hens við fyrsta skipt­ið sem hann tók kókaín. Til­finn­ing­in var ólýs­an­leg en kom aldrei aft­ur. „Þetta er sú til­finn­ing sem fólk verð­ur fyr­ir þeg­ar það eign­ast fyrstu 100 millj­ón­irn­ar og svo er aldrei nóg.“ Pen­ing­ar sem slík­ir hafa kennt hon­um að það er enga ham­ingju að finna í of mik­ið af pen­ing­um.
Að vera misskilin
Melkorka Ólafsdóttir
Það sem ég hef lært

Melkorka Ólafsdóttir

Að vera mis­skil­in

Fólk á til að lesa í það hvernig ég er á svip­inn og draga al­var­legri álykt­an­ir en minn innri veru­leiki gef­ur til­efni til.
Lífið er of stutt
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Það sem ég hef lært

Guðrún Sóley Gestsdóttir

Líf­ið er of stutt

Guð­rún Sól­ey Gests­dótt­ir fjöl­miðla­kona, kaj­akræð­ari og lífs­k­ún­ster, lík­ir líf­inu við gúllass­púpu sem hún hef­ur lært að synda í gegn­um.
Það er allt í lagi að vera ekki allra
Ingileif Friðriksdóttir
Það sem ég hef lært
1

Ingileif Friðriksdóttir

Það er allt í lagi að vera ekki allra

Fjöl­miðla­kon­an Ingi­leif Frið­riks­dótt­ir upp­lifði ákveðna frels­un þeg­ar hún tók ákvörð­un um að hætta að reyna að þókn­ast öll­um, þó það þýði kannski að ekki all­ir munu elska hana. „Og vit­ið þið – það er bara allt í lagi. Ég veit hver ég er og fyr­ir hvað ég stend og ég er stolt af því.“
« Síðasta síða Síða 4 af 9 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Ég vil fá áskrift Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða