

Grímur Atlason
Að hlusta minna á heilann og meira á hjartað og iðrin
„Sjálfur litaði ég líf mitt fullmikið og allt of lengi með fordómum þegar ég tók afstöðu til lífsins og þess sem það hafði upp á að bjóða“, skrifar Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Lífið hefur kennt honum að hlusta minna á heilann en þeim mun meira á hjartað og iðrin.



















