Það sem ég hef lærtHaukur Már HelgasonOrð gróa Þrætur eru ekki einskis virði, það hefur Haukur Már Helgason lært. „Einhvern veginn þurfa orðin að komast um.“ Og orð gróa.
Það sem ég hef lært 1Ása DýradóttirAtvik eru vörður á slóða Lærdómur felur ekki í sér svör, heldur hreinlega dyr að fleiri spurningum. Maður verður alveg ruglaður. En það er á okkar ábyrgð að halda áfram að læra þar til við liggjum kyrr í skauti jarðar, skrifar Ása Dýradóttir tónlistarkona.
Það sem ég hef lærtDiljá Mist EinarsdóttirAð læra að skrifa skúffubréf Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur alltaf verið skapmikil og átt í „örlitlum“ erfiðleikum með skapið að eigin sögn. Svokölluð skúffubréf hafa reynst henni vel til að láta tilfinningarnar ekki hlaupa með sig í gönur.
Það sem ég hef lært 1Gunnar HanssonEru þetta mistök? Gunnar Hansson leikari hefur lært það af lífinu hversu mikilvægt er að hlusta og það dýrmætasta sem hann hefur lært er að hræðast ekki mistök því þau eru tækifæri til þess að læra af þeim.
Það sem ég hef lærtKristín DavíðsdóttirAð sýna samhygð Eitt það mikilvægasta sem lífið hefur kennt Kristínu Davíðsdóttur hjúkrunarfræðingi er að með því einu að vera til staðar og sýna samhygð getur maður gert ansi mikið. „Við þurfum ekki að hræðast það að taka upp mál eða ræða þótt við höfum ekki lausn – við getum alltaf sýnt samhygð.“
Það sem ég hef lært 2Arnbjörg Ösp MatthíasdóttirLærði ung að lífið er núna Sýn Arnbjargar Aspar Matthíasardóttur á lífið breyttist sviplega fyrir tuttugu árum þegar kærasti hennar féll frá þegar lífið blasti við þeim. „Lífið er einmitt núna, njótum núna, nýtum tækifærin.“
Það sem ég hef lærtRán TryggvadóttirLærdómurinn felst í framför en ekki fullkomnun Rán Tryggvadóttir, doktor í höfundarétti, segir að mikilvægasti lærdómurinn sem hún hefur dregið af lífinu sé þess eðlis að hún þurfi sífellt að rifja hann upp.
Það sem ég hef lært 2Jensína Edda HermannsdóttirAð skapa nýjan farveg Jensína Edda Hermannsdóttir, leikskólastýra á Laufásborg, elskar að eldast því tíminn er að vinna með henni. Lífið hefur kennt Jensu að eini fastinn í því eru breytingar. „Galdurinn er að líta inn á við og spyrja sjálfa sig: Hvað ætlar þú að gera í því?“
Það sem ég hef lært 1Guðrún Ingibjörg HálfdanardóttirLærði að stjórna huganum Guðrún Ingibjörg Hálfdanardóttir hefur lært að láta skynsemisveruna og tilfinningaveruna tala saman. Að þora að láta sig dreyma og hætta að óttast að þeir rætist ekki.
Það sem ég hef lærtHaraldur Flosi Tryggvason KleinÆfa sig og taka flugið á ný Það er leikur að læra segir Haraldur Flosi Tryggvason Klein, sem telur hamingjuna búa í því að festast ekki í eigin hugmyndum. Stundum verður maður að þiggja aðstoð, æfa sig og taka flugið á ný.
Það sem ég hef lært 2Guðmundur Andri ThorssonDálítið ljós Lífið er ekki maraþon heldur frekar eins og badminton þar sem maður spilar stundum með öðrum í tvíliðaleik og stundum er mótspilarinn ekki einstaklingur heldur kringumstæður og hugsanir, jafnvel maður sjálfur. Og það sem gildir er að klúðra ekki dauðafærunum – og heilsunni, ekki síst geðheilsunni. Guðmundur Andri Thorsson gerir lífið upp eins og íþróttaleik. Eða hvað?
Það sem ég hef lært 2Helga Dögg ÓlafsdóttirÍslendingur í útlöndum Helga Dögg Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, skrifar um reynslu sína og lærdóm af því að flytja til Eistlands til að ná sér í mastersgráðu.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.