

Anna Margrét Hrólfsdóttir
Þú verður aldrei fullkomlega tilbúin
Anna Margrét Hrólfsdóttir, þjóðfræðingur og framkvæmdastýra Endósamtakanna, var ekki tilbúin að greinast með tourette, ekki tilbúin að glíma við afleiðingar þess að verða fyrir ofbeldi og ekki tilbúin að fylgja mömmu sinni í gegnum erfið veikindi. En hún gerði það samt.