

Heiðrún Helga Bjarnadóttir Back
Tjáum okkur um það sem á okkur hvílir
Samtalið er það allra mikilvægasta sem við eigum. Það hefur séra Heiðrún Helga Bjarnadóttir Back lært. Hún er sannfærð um það að við getum breytt heiminum til hins betra ef við förum að tala saman.