

Þórhildur Ólafsdóttir
Ég hef ekki lært rassgat
Eftir flutninga til Úganda er Þórhildur Ólafsdóttir farin að efast um að hún hafi lært nokkuð. „Akkúrat núna er ég á þeim stað í lífinu að ég er bara farin að efast um að ég viti, kunni eða skilji rassgat.“ Nema eitt sem hún lærði af mömmu.