

María Rut Kristinsdóttir
Ofbeldið skilgreinir mig ekki
María Rut Kristinsdóttir var búin að sætta sig við það hlutskipti að ofbeldið sem hún varð fyrir sem barn myndi alltaf skilgreina hana. En ekki lengur. „Ég klæddi mig úr skömminni og úr þolandanum. Fyrst fannst mér það skrýtið – eins og ég stæði nakin í mannmergð. Því ég vissi ekki alveg almennilega hver ég væri – án skammar og ábyrgðar.“