Sigurvin Lárus Jónsson
Að standa með strákum
Sigurvin Lárus Jónsson á tápmikla drengi en reynslan hefur kennt honum að grunnskólakerfið mæti þörfum drengja ekki nægilega vel. Hann hefur setið skólafundi þar sem styrkleikar sona hans eru sagðir veikleikar, og reynt að leysa vanda með aðferðum sem gera meira ógagn en gagn.