Það sem ég hef lært 1Helga Dögg ÓlafsdóttirÍslendingur í útlöndum Helga Dögg Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, skrifar um reynslu sína og lærdóm af því að flytja til Eistlands til að ná sér í mastersgráðu.
Það sem ég hef lært 1Heiðrún Helga Bjarnadóttir BackTjáum okkur um það sem á okkur hvílir Samtalið er það allra mikilvægasta sem við eigum. Það hefur séra Heiðrún Helga Bjarnadóttir Back lært. Hún er sannfærð um það að við getum breytt heiminum til hins betra ef við förum að tala saman.
Það sem ég hef lært 1Eiríkur Örn NorðdahlKaupfélagsvitrunin Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur skrifar um vitrun sem hann varð fyrir í Kaupfélaginu á Ísafirði vorið 1996. Hann hafði aldrei hitt rithöfund og átti ekki fyrir ódýrasta réttinum á Pizza 67.
Það sem ég hef lærtSigurður Unnar BirgissonLífið hefur kennt mér stafrófið Sigurður Unnar Birgisson myndlistarmaður, ljósmyndari og starfsmaður hjá Passamyndum, sem er hinum megin við götuna við sýslumannsembætti höfuðborgarsvæðisins, lýsir því sem hann hefur lært og notar stafrófið sér til stuðnings, því lífið hefur kennt honum stafrófið, kerfi sem myndar heiminn með tungunni.
Það sem ég hef lærtÓlafur Þ. HarðarsonSkilningur eða kreddur Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor segir að það helsta sem hann hafi lært í lífinu sé að tileinka sér hófsemi, umburðarlyndi og vísindalega hugsun. „Vísindin skera ekki úr um rétt eða rangt, en þau eru skásta leiðin sem við höfum til þess að móta okkur upplýsta og skynsamlega skoðun,“ skrifar Ólafur.
Það sem ég hef lært 2Hrannar PéturssonValdarán eða víkingaklapp? Hrannar Pétursson hefur gert ótal mistök og á margt eftir ólært. En hann mælir með því að láta vaða og sjá hvað gerist.
Það sem ég hef lærtArnar Þór Jónsson og Hrafnhildur SigurðardóttirLífið er of stutt til að fela ljósið Sálgæslunám sem hjónin Arnar Þór Jónsson og Hrafnhildur Sigurðardóttir stunduðu saman hjálpaði þeim við að kryfja þær sorgir og mótlæti sem þau, eins og aðrir, hafa þurft að glíma við á lífsleiðinni.
Það sem ég hef lært 1Ásta S. FjeldstedHvítur hrafn í óvissu Ótímabær og nístandi dauðsföll í fjölskyldu Ástu S. Fjeldsted, forstjóra Festis, á liðnu ári og veikindi hafa sömuleiðis minnt hana á að lífið er ófyrirsjáanlegt.
Það sem ég hef lærtSvo lengi lærir sem lifir Lærdómssamfélagið, áföll, hversdagsleikinn, feðraveldið, stóru sigrarnir og litlu sigrarnir komu við sögu á árinu þegar Heimildin fékk fólk úr ýmsum áttum til að hripa niður nokkur orð um það sem það hefur lært á lífsleiðinni.
Það sem ég hef lært 1Sonja B. JónsdóttirVið eigum að vera til friðs Sorgin hefur verið lífsförunautur Sonju B. Jónsdóttur frá því að hún missti dóttur sína fyrir 34 árum. Sonja hefur verið leitandi í lífinu en hefur lært að hún þolir ekki fátækt, græðgi og stríð. „Við eigum að vera til friðs!“
Það sem ég hef lærtTómas R. EinarssonGalnar hugmyndir Gáfulegustu og gagnlegustu ákvarðanirnar sem tónlistarmaðurinn og sagnamaðurinn Tómas R. Einarsson hefur tekið í lífinu eiga það sameiginlegt að ganga þvert á það markmið að búa hann undir örugga framtíð.
Það sem ég hef lærtBjarni KarlssonBati frá tilgangsleysi Tilgangsleysið sem hræðir okkur og vekur reiði stafar af mannlegu ranglæti, skrifar séra Bjarni Karlsson. „Hinu óhjákvæmilega í lífinu mætum við með jafnaðargeði en ranglætið fær mannssálin ekki þolað. Þarna er munurinn á Grindavík og Gaza.“
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.