

Guðríður Haraldsdóttir
Orð sem trufla
Guðríði Haraldsdóttur fannst lagt að sér að syrgja á ákveðinn hátt eftir að sonur hennar lést í bílslysi. Hún segist þá hafa lært þá mikilvægu lexíu að þótt margt fólk endurtaki sama hlutinn sé hann ekki endilega réttur.