

Magnús Þór Jónsson
Lífið er stærsti lærdómurinn
Skólagangan er það fyrsta sem kemur upp í hugann hjá formanni Kennarasambands Íslands þegar hann veltir fyrir sér hvað hann hefur lært á lífsleiðinni. En fleira kemur við sögu. „Og eiginlega vonlaust að velja eitt, nema kannski að það sé svo allt. Eða?“